Þrjár kynslóðir af Maldini nú með þúsund leiki saman fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 17:01 Daniel Maldini í leik með AC Milan en hann spilaði sinn sjötta deildarleik með liðinu í gær. Getty/Nicolò Campo Það urðu stór tímamót fyrir Maldini fjölskylduna og AC Milan í gær þrátt fyrir tapleik á móti Juventus. Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Daniel Maldini kom inn á sem varamaður í leiknum og lék sinn sjötta deildarleik fyrir AC Milan. Með því komst Maldini ættliðurinn upp í þúsund leiki saman í Seríu A. Það er líklega engin ætt jafntengd einu stórliði og Maldini ættin sem hefur komið mikið við sögu hjá þessu fornfræga ítalska félagi. Afi og pabbi Daniel Maldini eru tveir af farsælustu leikmönnum AC Milan og þá sérstaklega faðir hans Paolo Maldini. Grandfather Father SonThree generations of the Maldini Family reached a combined 1,000 Serie A games for AC Milan when Daniel Maldini came off the bench against Juventus. pic.twitter.com/kSaYl2rM7K— B/R Football (@brfootball) January 7, 2021 Daniel Maldini er nítján ára gamall sóknartengiliður sem lék sinn fyrsta deildarleik með AC Milan á móti Hellas Verona 2. febrúar á síðasta ári. Paolo Maldini lék á sínum tíma 647 leiki fyrir AC Milan í Seríu A sem var leikjamet þar til að Gianluigi Buffon bætti það. Maldini lék aðeins fyrir AC Milan á ferli sem var frá 1984 til 2009. Cesare Maldini spilaði 347 deildarleiki fyrir AC Milan frá 1954 til 1966 en hann byrjaði feril sinn hjá Triestina og endaði hann hjá Torino. Cesare Maldini þjálfaði síðan AC Milan á áttunda áratugnum, fyrst sem aðstoðarþjálfari en svo í tvö tímabil sem aðalþjálfari. Cesare lést árið 2016 þá 84 ára gamall. Paolo Maldini vann alls 25 titla með AC Milan þar af ítölsku deildina sjö sinnum og Evrópukeppni meistaraliða fimm sinnum. He s a real Rossonero. His soul belongs to Milan - Cesare Maldini on Paolo.After Paolo's son Daniel made a cameo against Juventus, the Maldini family now have 1,000 Serie A appearances for Milan to their name across three generations.Sempre Milan, indeed. pic.twitter.com/QUSsqCjdtT— Planet Football (@planetfutebol) January 7, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti