Solskjær sagði Man. City besta lið Englands í augnablikinu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 18:31 Ole Gunnar Solskjær ætlar sér að vinna titla með Manchester United en hefur reglulega tapað undanúrslitaleikjum með liðið. Getty/Rui Vieira Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði grönnunum í Manchester City eftir að City hafði betur gegn United í undanúrslitaleik enska deildarbikarsins á Old Trafford í gær. John Stones og Fernandinho skorouðu mörkin er City vann 2-0 sigur í leik liðanna. Þeir bláklæddu eru því á leið í fjórða úrslitaleik enska deildarbikarsinsí röð á meðan United var að tapa fjórða undanúrslitaleiknum í röð, í öllum keppnum. „Manchester City getur skorað mörg frábær mörk og þú þarft að una því en þegar þú færð á þig tvö mörk úr föstum leikatriðum, þá eru það vonbrigði. Við vorum bara ekki nægilega góðir í þeim augnablikum,“ sagði Solskjær. „Við sköpuðum ekki mörg stór færi en þeir gerðu það ekki heldur. Við höfðum ekki þessa extra orku sem við höfum haft að undanförnu og vorum bara ekki nógu góðir en við spiluðum gegn góðu liði Man. City sem spilaði vel.“ „Þegar þeir spila vel þá þarftu að spila mjög vel til að vinna þá og okkur vantaði dálítið upp á. Við erum að komast nær og þetta var betra en það sem gerðist fyrir ári síðan. Við spiluðum væntanlega í dag við besta lið Englands í augnablikinu og vorum ekki nægilega góðir.“ Ole Gunnar Solskjaer says Man City are 'probably the best team in England' ahead of Liverpool https://t.co/x8ClgeH6mi— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
John Stones og Fernandinho skorouðu mörkin er City vann 2-0 sigur í leik liðanna. Þeir bláklæddu eru því á leið í fjórða úrslitaleik enska deildarbikarsinsí röð á meðan United var að tapa fjórða undanúrslitaleiknum í röð, í öllum keppnum. „Manchester City getur skorað mörg frábær mörk og þú þarft að una því en þegar þú færð á þig tvö mörk úr föstum leikatriðum, þá eru það vonbrigði. Við vorum bara ekki nægilega góðir í þeim augnablikum,“ sagði Solskjær. „Við sköpuðum ekki mörg stór færi en þeir gerðu það ekki heldur. Við höfðum ekki þessa extra orku sem við höfum haft að undanförnu og vorum bara ekki nógu góðir en við spiluðum gegn góðu liði Man. City sem spilaði vel.“ „Þegar þeir spila vel þá þarftu að spila mjög vel til að vinna þá og okkur vantaði dálítið upp á. Við erum að komast nær og þetta var betra en það sem gerðist fyrir ári síðan. Við spiluðum væntanlega í dag við besta lið Englands í augnablikinu og vorum ekki nægilega góðir.“ Ole Gunnar Solskjaer says Man City are 'probably the best team in England' ahead of Liverpool https://t.co/x8ClgeH6mi— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn