„Við viljum ekki að þessar reglur séu of íþyngjandi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2021 22:37 Svandís Svavarsdóttir segist vongóð um góða þátttöku almennings í bólusetningu við veirunni. Vísir/Vilhelm Takmarkanir á samkomum verða rýmkaðar þann 13. janúar. Samkvæmt reglunum verður krám og skemmtistöðum áfram gert að hafa lokað. Heilbrigðisráðherra segist skilja gremju fólks yfir misræmi í sóttvarnaraðgerðum. Björn Árnason, eigandi Skúla Craftbar segir bareigendur alls ekki sátta. „Bareigendur eru náttúrulega mjög ósáttir með það að við séum einu staðirnir í veitingabransanum sem erum með lokað. Við getum alveg framfylgt þeim reglum sem eru í gildi núna, það er að segja að vera með fjöldatakmarkanir, takmarkaðan opnunartíma, sætisskyldu og tveggja metra reglu,“ sagði Björn Árnason í kvöldfréttum Stöðvar2. Heilbrigðisráðherra segist vel skilja gremju fólks vegna misræmis í sóttvarnarreglum. Hún ræddi um nýjar reglur í Reykjavík síðdegis í dag. „Já ég skil það alveg og það er þannig og hefur verið þannig að frá því að við beittum þessum fyrstu sóttvarnareglum í mars á síðasta ári þá hefur alltaf verið eitthvað um það að sumum finnst við ganga og stutt og öðrum finnst við ganga of langt og þannig mun það alltaf vera,“ sagði Svandís. Áfram í samtali við rekstraraðila Svandís segir mikilvægt að hafa skýr rök fyrir aðgerðum. „Þess vegna þurfum við að hafa þau skýr og rökin að koma fram i minnisblaði frá sóttvarnalækni og byggja á þessum tölum eins og ég nefni. En um leið viljum við vera líka móttækileg fyrir þeim athugasemdum sem koma frá rekstaraaðilum og ég árétta það að við erum ekki búin að ljúka við gerð reglugerðarinnar og fréttatilkynningin liggur frammi og við erum áfram í samtali við þessa aðila og höfum átt náttúrulega átt fundi, bæði ráðuneytið og sóttvarnarlæknir með fjölmörgum rekstraraðilum,“ sagði Svandís. „Við viljum ekki að þessar reglur séu of íþyngjandi því að það samræmist ekki okkar markmiðum við viljum að virknin í samfélaginu sé eins mikil og hægt er og tillögur sóttvarnalæknis miða við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Björn Árnason, eigandi Skúla Craftbar segir bareigendur alls ekki sátta. „Bareigendur eru náttúrulega mjög ósáttir með það að við séum einu staðirnir í veitingabransanum sem erum með lokað. Við getum alveg framfylgt þeim reglum sem eru í gildi núna, það er að segja að vera með fjöldatakmarkanir, takmarkaðan opnunartíma, sætisskyldu og tveggja metra reglu,“ sagði Björn Árnason í kvöldfréttum Stöðvar2. Heilbrigðisráðherra segist vel skilja gremju fólks vegna misræmis í sóttvarnarreglum. Hún ræddi um nýjar reglur í Reykjavík síðdegis í dag. „Já ég skil það alveg og það er þannig og hefur verið þannig að frá því að við beittum þessum fyrstu sóttvarnareglum í mars á síðasta ári þá hefur alltaf verið eitthvað um það að sumum finnst við ganga og stutt og öðrum finnst við ganga of langt og þannig mun það alltaf vera,“ sagði Svandís. Áfram í samtali við rekstraraðila Svandís segir mikilvægt að hafa skýr rök fyrir aðgerðum. „Þess vegna þurfum við að hafa þau skýr og rökin að koma fram i minnisblaði frá sóttvarnalækni og byggja á þessum tölum eins og ég nefni. En um leið viljum við vera líka móttækileg fyrir þeim athugasemdum sem koma frá rekstaraaðilum og ég árétta það að við erum ekki búin að ljúka við gerð reglugerðarinnar og fréttatilkynningin liggur frammi og við erum áfram í samtali við þessa aðila og höfum átt náttúrulega átt fundi, bæði ráðuneytið og sóttvarnarlæknir með fjölmörgum rekstraraðilum,“ sagði Svandís. „Við viljum ekki að þessar reglur séu of íþyngjandi því að það samræmist ekki okkar markmiðum við viljum að virknin í samfélaginu sé eins mikil og hægt er og tillögur sóttvarnalæknis miða við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira