Mikil spenna á Havaí: Tveir jafnir fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:47 Ryan Palmer lék frábært golf í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn. Harris English var með forystu fyrir hring númer þrjú en eftir þriðja hringinn er hann enn í forystuna - þó jafn Ryan Palmer sem spilaði manna best eða á 64 höggum í nótt. Palmer lék á alls odds í gær. Hann fékk alls níu fugla. Þrjá á fyrri níu holunum en sex á þeim síðari níu. Hann fékk fimm fugla í röð á holum tólf til sextán og endaði svo átjándu holuna á fugli. Anything you can do @RyanPalmerPGA & @CollinMorikawa pin-seeking from 310+ yards. #QuickHits pic.twitter.com/g5Jnfv6AnN— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2021 English og Palmer eru því samanlagt á tuttugu og einu höggi undir pari en skammt undan er Collin Morikawa. Hann er á tuttugu höggum undir pari og Daniel Berger er á átján höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Útsending frá fjórða og síðasta degi mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 21.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Harris English var með forystu fyrir hring númer þrjú en eftir þriðja hringinn er hann enn í forystuna - þó jafn Ryan Palmer sem spilaði manna best eða á 64 höggum í nótt. Palmer lék á alls odds í gær. Hann fékk alls níu fugla. Þrjá á fyrri níu holunum en sex á þeim síðari níu. Hann fékk fimm fugla í röð á holum tólf til sextán og endaði svo átjándu holuna á fugli. Anything you can do @RyanPalmerPGA & @CollinMorikawa pin-seeking from 310+ yards. #QuickHits pic.twitter.com/g5Jnfv6AnN— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2021 English og Palmer eru því samanlagt á tuttugu og einu höggi undir pari en skammt undan er Collin Morikawa. Hann er á tuttugu höggum undir pari og Daniel Berger er á átján höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér. Útsending frá fjórða og síðasta degi mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 21.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira