Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2021 17:00 Ágnes Keleti vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum 1952 og 1956. getty/Jamie Squire Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari. Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira
Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari.
Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Sjá meira