Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um að seinka skimun á brjóstakrabbameini Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. janúar 2021 20:01 Brjóstaskurðlæknir hefur efasemdir um þá ákvörðun að hefja skimun fyrir brjóstakrabbameini um fimmtugt í stað fertugs. Ísland sé í aðstöðu til að gera betur og miða þjónustuna við hverja konu. Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Krabbameinsskimanir voru í byrjun árs færðar frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslu og Landspítala. Konum verður þannig ekki boðið upp á brjóstaskimanir fyrr en við fimmtugt í stað fertugt eins og áður var. Rúmlega sautján þúsund manns hafa nú skrifað undir undirskriftalista þar sem þetta er harðlega gagnrýnt. Kristján Skúli Ásgeirsson brjóstaskurðlæknir segir að mæting í skimun hér á landi hjá konum á aldrinum 40 til fimmtíu ára hafi verið léleg eða í kring um fjörutíu til fimmtíu prósent. Því sé árangurinn af skimuninni ekki góður. „Það hefði kannski átt að leggja áherslu á að gera þetta öðruvísi og spyrja sig af hverju mætingin er svona léleg,“ segir Kristján og þá frekar bæta verkferlanna í kring um innköllun í skimun í stað þess að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum sem geri ráð fyrir að skimun hefjist um fimmtugt. „Ég hef ákveðnar efasemdir um að við þurfum endilega að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum hvað þetta varðar. Ég held að við höfum þá sérfræðiþekkingu, bæði hvað varðar erfðafræði og sérfræðikunnáttuna, til að gera þetta á hátt sem hentar okkar samfélagi,“ segir Kristján Skúli. Til að mynda að miða þjónustuna við hverja konu. Mikilvægt sé að finna leiðir til að finna þær konur sem greinast með krabbamein á fimmtugsaldri. „Þetta eru oft konurnar sem eru að fá illvígari sjúkdóma og verri krabbamein heldur en konurnar sem eru eldri,“ segir Kristján Skúli.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira