Gæti misst af þrjátíu milljörðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. janúar 2021 16:32 Bitcoin er rafræn mynt og stunda eigendur hennar ekki viðskipti með skildingi líkt og þessum. vísir/getty Þýski forritarinn Stefan Thomas á ekki nema tvær tilraunir eftir til að finna lykilorðið að harða disknum sínum. Venjulega væri það ekkert stórmál en á þessum diski Thomas er Bitcoin-veski með rafmynt að andvirði 31 milljarðs íslenskra króna. The New York Times greindi frá málinu en virði rafmyntarinnar er nú í hæstu hæðum. Eitt Bitcoin er virði tæplega 4,5 milljóna króna og fékk Thomas 7.002 einingar í greiðslu fyrir að búa til myndband um hvernig rafmyntir virka fyrir rúmum áratug. Þá var myntin ekki virði nema fáeinna bandaríkjadala og geymdi Thomas veskið á hörðum diski og skrifaði lykilorðið á blað sem nú er týnt. Eftir tíu rangar ágiskanir verður disknum læst og veskið óaðgengilegt. Alex Stamos, fyrrverandi yfirmaður öryggismála hjá Facebook, bauð Thomas aðstoð sína á Twitter, sagðist geta komist framhjá lykilorðinu í skiptum fyrir tíu prósenta hlut. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu er þetta ekki í fyrsta skipti sem menn verða af milljörðum vegna tapaðra Bitcoin-veskja. Talið er að Bitcoin-einingar að andvirði átján billjóna króna séu fastar í læstum veskjum. Rafmyntir Bandaríkin Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
The New York Times greindi frá málinu en virði rafmyntarinnar er nú í hæstu hæðum. Eitt Bitcoin er virði tæplega 4,5 milljóna króna og fékk Thomas 7.002 einingar í greiðslu fyrir að búa til myndband um hvernig rafmyntir virka fyrir rúmum áratug. Þá var myntin ekki virði nema fáeinna bandaríkjadala og geymdi Thomas veskið á hörðum diski og skrifaði lykilorðið á blað sem nú er týnt. Eftir tíu rangar ágiskanir verður disknum læst og veskið óaðgengilegt. Alex Stamos, fyrrverandi yfirmaður öryggismála hjá Facebook, bauð Thomas aðstoð sína á Twitter, sagðist geta komist framhjá lykilorðinu í skiptum fyrir tíu prósenta hlut. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu er þetta ekki í fyrsta skipti sem menn verða af milljörðum vegna tapaðra Bitcoin-veskja. Talið er að Bitcoin-einingar að andvirði átján billjóna króna séu fastar í læstum veskjum.
Rafmyntir Bandaríkin Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira