Gestgjafarnir byrja á öruggum sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 18:32 Úr leik liðanna í Kairó í kvöld. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Tuttugasta og sjöunda HM í handbolta hófst í dag í Egyptalandi er heimamenn í Egyptalandi rúlluðu yfir Síle, 35-29, er liðin mættust í opnunarleiknum. Liðin leika í G-riðli. نهاية المباراة! 🔥🇪🇬🆚🇨🇱#الفراعنة | #LaRoja | #مصر2021 pic.twitter.com/nHNAtboI8N— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 13, 2021 Heimamenn voru ekki í miklum vandræðum með Síle í dag. Þeir náðu fljótlega 5-3 forystu og hægt og rólega náðu þeir að byggja upp þægilegt forskot. Mest náðu þeir átta marka forystu en staðan í hálfleik var 18-11. Síle átti ágætis kafla í síðari hálfleik og minnkaði muninn meðal annars í fimm mörk er tíu mínútur voru eftir. Þeir komust þó ekki nær og Egyptar eru því komnir með tvö stig á heimavelli í Kaíró. Yehia Elderaa skoraði sex mörk og Akram Yousri skoraði fimm. Yahia Omar bætti við fjórum mörkum. Esteban Salinas var í sérflokki hjá Síle. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum. Egyptar eru því komnir með tvö stig en Síle ekkert. Í riðlinum eru einnig Svíþjóð og Norður Makedónía sem kom inn á síðustu sekúndunum eftir að Tékkar þurftu að hætta við þátttöku vegna kórónuveirusmita. #Egypt2021 | Egyptian President Abdelfattah El-Sisi and ministers open the 27th IHF Men's Handball World Cup with breathtaking scenes#BusinessToday @Egypt2021 @IHF_info pic.twitter.com/TVmfXJeUYZ— Business Today Egypt (@btEgyptMag) January 13, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
نهاية المباراة! 🔥🇪🇬🆚🇨🇱#الفراعنة | #LaRoja | #مصر2021 pic.twitter.com/nHNAtboI8N— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 13, 2021 Heimamenn voru ekki í miklum vandræðum með Síle í dag. Þeir náðu fljótlega 5-3 forystu og hægt og rólega náðu þeir að byggja upp þægilegt forskot. Mest náðu þeir átta marka forystu en staðan í hálfleik var 18-11. Síle átti ágætis kafla í síðari hálfleik og minnkaði muninn meðal annars í fimm mörk er tíu mínútur voru eftir. Þeir komust þó ekki nær og Egyptar eru því komnir með tvö stig á heimavelli í Kaíró. Yehia Elderaa skoraði sex mörk og Akram Yousri skoraði fimm. Yahia Omar bætti við fjórum mörkum. Esteban Salinas var í sérflokki hjá Síle. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum. Egyptar eru því komnir með tvö stig en Síle ekkert. Í riðlinum eru einnig Svíþjóð og Norður Makedónía sem kom inn á síðustu sekúndunum eftir að Tékkar þurftu að hætta við þátttöku vegna kórónuveirusmita. #Egypt2021 | Egyptian President Abdelfattah El-Sisi and ministers open the 27th IHF Men's Handball World Cup with breathtaking scenes#BusinessToday @Egypt2021 @IHF_info pic.twitter.com/TVmfXJeUYZ— Business Today Egypt (@btEgyptMag) January 13, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira