Formaður BHM fær mótframboð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. janúar 2021 07:39 Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur verið formaður BHM frá árinu 2015. Hún gefur áfram kost á sér. Vísir/Vilhelm Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, greindi formönnum aðildarfélaga BHM frá því í gær að hún gæfi kost á sér sem næsti formaður stéttarfélagsins. Hún býður sig fram gegn sitjandi formanni, Þórunni Sveinbjarnardóttur, sem hefur einnig tilkynnt um framboð sitt. Maríanna greindi frá framboði sínu í færslu á Facebook í gær þar sem hún segist hafa fulla trú á því að hún nái að vinna: „Þetta verður án efa góður kosningaslagur sem ég hef fulla trú á að ég nái að vinna með stuðningi þeirra sem til mín þekkja. Ég hlakka til að takast á við þær krefjandi vikur sem eru framundan!“ Í dag greindi ég formönnum aðildarfélaga BHM frá þeirri ákvörðun minni að ég gæfi kost á mér sem næsti formaður BHM. Ég...Posted by Maríanna Hugrún Helgadóttir on Wednesday, January 13, 2021 Formaður BHM er kjörinn á aðalfundi. Aukaaðalfundur fór fram í lok nóvember og samkvæmt lögum félagsins sem samþykkt voru þá skal aðalfund halda fyrir lok maímánaðar ár hvert. Formannaráð undirbýr aðalfund og ákveður dagsetningu hans á fundi í síðasta lagi í febrúar. Svo virðist sem dagsetning aðalfundar í ár hafi ekki verið ákveðin, að minnsta kosti er ekki að finna neinar nýlegar upplýsingar um málið á vef BHM. Félagasamtök Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hún býður sig fram gegn sitjandi formanni, Þórunni Sveinbjarnardóttur, sem hefur einnig tilkynnt um framboð sitt. Maríanna greindi frá framboði sínu í færslu á Facebook í gær þar sem hún segist hafa fulla trú á því að hún nái að vinna: „Þetta verður án efa góður kosningaslagur sem ég hef fulla trú á að ég nái að vinna með stuðningi þeirra sem til mín þekkja. Ég hlakka til að takast á við þær krefjandi vikur sem eru framundan!“ Í dag greindi ég formönnum aðildarfélaga BHM frá þeirri ákvörðun minni að ég gæfi kost á mér sem næsti formaður BHM. Ég...Posted by Maríanna Hugrún Helgadóttir on Wednesday, January 13, 2021 Formaður BHM er kjörinn á aðalfundi. Aukaaðalfundur fór fram í lok nóvember og samkvæmt lögum félagsins sem samþykkt voru þá skal aðalfund halda fyrir lok maímánaðar ár hvert. Formannaráð undirbýr aðalfund og ákveður dagsetningu hans á fundi í síðasta lagi í febrúar. Svo virðist sem dagsetning aðalfundar í ár hafi ekki verið ákveðin, að minnsta kosti er ekki að finna neinar nýlegar upplýsingar um málið á vef BHM.
Félagasamtök Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira