Vegan Harira súpa, naan brauð og hummus að hætti Gústa kokks Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. janúar 2021 13:31 Gústi kokkur skorar á Valgerði Árnadóttur að deila vegan uppskrift með lesendum Vísis. Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind fóru af stað í vikunni og þar sem margir Íslendingar taka nú þátt í Veganúar, fannst okkur tilvalið að fá nokkra einstaklinga til að deila vegan uppskriftum með lesendum. Fyrsta uppskriftin kemur frá Gústa kokki, sem áhorfendur fá að kynnast í þáttunum. Hann skorar á Valgerði Árnadóttur að taka við keflinu og elda einhvern góðan vegan rétt og deila svo uppskriftinni. Uppskrift Gústa má finna hér fyrir neðan. Hér er uppskrift að Harira súpu sem er Marokkósk grænmetissúpa. Hún er mjög hefðbundin súpa sem er borðuð á Ramadan og föstum hjá Ísraelum jafnt sem Aröbum. Næringarmikil og fersk súpa sem lætur manni líða vel. Fullkomin núna eftir veisluhöldin sem eru að baki. Harira súpa 1 laukur í teningum 5 hvítlauksgeirar í sneiðum 3 stilkar sellerý í teningum 3 gulrætur í sneiðum 1/2 tsk túrmerik 1 tsk malað cumin 1/2 rauður chili 1 búnt steinselja söxuð 1 búnt koreander saxað 1 dós(450gr) niðursoðnir tómatar 1,75 lítrar grænmetissoð 1 bolli kjúklingabaunir 1 bolli rauðar linsubaunir(má nota grænar en súpan verður fallegri með rauðum) 1 tsk nýmalaður svartur pipar 2 sítrónur safi og zest 1 lime safi og zest Aðferð: Skera grænmetið og steikja það varlega í olíunni, ekki brúna. Bæta kryddum úti, svo tómötum og grænmetissoði. Sjóða rólega í 10 mín. Bæta í baunum og sjóða rólega í 30 mínútur. Sítrónur og lime. Smakka til með salti og pipar. Hummus 2 bollar kjúklingabaunir 2 hvítlauksrif söxuð 1 msk Tahini 1/3 tsk cumin Klípa cayennepipar 1 lime safi og ze Smakka til með salti Aðferð: Allt í matvinnsluvél og blandað vel þar til kremað. Naan brauð 2 bollar hveiti (hvernig hveiti sem we) 2 msk hrásykur 2 tsk ger 3/4 bolli volgt vatn (37 gráður) 1/2 tsk sjávarsalt 4 msk hreint vegan jógúrt 2 msk ólívuolía Aðferð: Setjið gerið og sykurinn í volgt vatn og blandið vel. Látið standa á heitum stað í 20 mínútur Bætið öllu öðru í og hnoðið vel saman. Látið hefast í 60 mínútur. Gerið 40-50 gr kúlur og fletjið út með kökukefli. Steikið á pönnu eða grillið. Vegan Súpur Brauð Matur Uppskriftir Kjötætur óskast! Hummus Tengdar fréttir Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. 12. janúar 2021 12:30 Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. 11. janúar 2021 09:00 Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10. janúar 2021 13:46 Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9. janúar 2021 09:00 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Fyrsta uppskriftin kemur frá Gústa kokki, sem áhorfendur fá að kynnast í þáttunum. Hann skorar á Valgerði Árnadóttur að taka við keflinu og elda einhvern góðan vegan rétt og deila svo uppskriftinni. Uppskrift Gústa má finna hér fyrir neðan. Hér er uppskrift að Harira súpu sem er Marokkósk grænmetissúpa. Hún er mjög hefðbundin súpa sem er borðuð á Ramadan og föstum hjá Ísraelum jafnt sem Aröbum. Næringarmikil og fersk súpa sem lætur manni líða vel. Fullkomin núna eftir veisluhöldin sem eru að baki. Harira súpa 1 laukur í teningum 5 hvítlauksgeirar í sneiðum 3 stilkar sellerý í teningum 3 gulrætur í sneiðum 1/2 tsk túrmerik 1 tsk malað cumin 1/2 rauður chili 1 búnt steinselja söxuð 1 búnt koreander saxað 1 dós(450gr) niðursoðnir tómatar 1,75 lítrar grænmetissoð 1 bolli kjúklingabaunir 1 bolli rauðar linsubaunir(má nota grænar en súpan verður fallegri með rauðum) 1 tsk nýmalaður svartur pipar 2 sítrónur safi og zest 1 lime safi og zest Aðferð: Skera grænmetið og steikja það varlega í olíunni, ekki brúna. Bæta kryddum úti, svo tómötum og grænmetissoði. Sjóða rólega í 10 mín. Bæta í baunum og sjóða rólega í 30 mínútur. Sítrónur og lime. Smakka til með salti og pipar. Hummus 2 bollar kjúklingabaunir 2 hvítlauksrif söxuð 1 msk Tahini 1/3 tsk cumin Klípa cayennepipar 1 lime safi og ze Smakka til með salti Aðferð: Allt í matvinnsluvél og blandað vel þar til kremað. Naan brauð 2 bollar hveiti (hvernig hveiti sem we) 2 msk hrásykur 2 tsk ger 3/4 bolli volgt vatn (37 gráður) 1/2 tsk sjávarsalt 4 msk hreint vegan jógúrt 2 msk ólívuolía Aðferð: Setjið gerið og sykurinn í volgt vatn og blandið vel. Látið standa á heitum stað í 20 mínútur Bætið öllu öðru í og hnoðið vel saman. Látið hefast í 60 mínútur. Gerið 40-50 gr kúlur og fletjið út með kökukefli. Steikið á pönnu eða grillið.
Vegan Súpur Brauð Matur Uppskriftir Kjötætur óskast! Hummus Tengdar fréttir Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. 12. janúar 2021 12:30 Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. 11. janúar 2021 09:00 Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10. janúar 2021 13:46 Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9. janúar 2021 09:00 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. 12. janúar 2021 12:30
Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. 11. janúar 2021 09:00
Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10. janúar 2021 13:46
Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9. janúar 2021 09:00