Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. janúar 2021 13:01 Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson var einn af gestum Ingó í sérstökum áramótaþætti Í kvöld er gigg sem sýndur var á nýársdag á Stöð 2. Skáskot Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. Söngvararnir Einar Ágúst, Jónas Sig, Klara, Erna Hrönn og Bjartmar Guðlaugs ásamt gleðigjafanum Steinda Jr. sáu til þess að koma landanum í réttu stemmningu fyrir nýja árið. Einar Ágúst vakti mikla athygli með einlægum flutningi sínum á lagi Bríetar, Esjan. Klippa: Esjan - Einar Ágúst Klara Elíasdóttir söngkona, sem oft hefur verið kennd við stúlknasveitina Nylon, söng lagið Ár og Öld með mikilli innlifun. Klippa: Ár og Öld - Klara Lag Jónasar Sig, Hamingjan er hér, átti einstaklega vel við þetta kvöld. Hér fyrir neðan má sjá gestina syngja saman í sannkallaðri hamingjusprengju. Klippa: Hamingjan er hér - Jónas Sig, Ingó, Klara, Erna Hrund og Einar Ágúst Áramótabomba þáttarins var að sjálfsögðu enginn annar er Steindi Jr. sem tók áramótalag sitt Djamm í kvöld. Ef það er hægt að líkja sviðsframkomu við flugeldasýningu - þá gæti það átt vel við hér. Klippa: Djamm í kvöld - Steindi Jr. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg hefur göngu sína í kvöld og verður á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:50. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Esjan Tengdar fréttir „Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11. janúar 2021 20:37 „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Söngvararnir Einar Ágúst, Jónas Sig, Klara, Erna Hrönn og Bjartmar Guðlaugs ásamt gleðigjafanum Steinda Jr. sáu til þess að koma landanum í réttu stemmningu fyrir nýja árið. Einar Ágúst vakti mikla athygli með einlægum flutningi sínum á lagi Bríetar, Esjan. Klippa: Esjan - Einar Ágúst Klara Elíasdóttir söngkona, sem oft hefur verið kennd við stúlknasveitina Nylon, söng lagið Ár og Öld með mikilli innlifun. Klippa: Ár og Öld - Klara Lag Jónasar Sig, Hamingjan er hér, átti einstaklega vel við þetta kvöld. Hér fyrir neðan má sjá gestina syngja saman í sannkallaðri hamingjusprengju. Klippa: Hamingjan er hér - Jónas Sig, Ingó, Klara, Erna Hrund og Einar Ágúst Áramótabomba þáttarins var að sjálfsögðu enginn annar er Steindi Jr. sem tók áramótalag sitt Djamm í kvöld. Ef það er hægt að líkja sviðsframkomu við flugeldasýningu - þá gæti það átt vel við hér. Klippa: Djamm í kvöld - Steindi Jr. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg hefur göngu sína í kvöld og verður á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:50.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Esjan Tengdar fréttir „Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11. janúar 2021 20:37 „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11. janúar 2021 20:37
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31