Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 12:01 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. Özil hefur verð í herbúðum Arsenal frá árinu 2013 en hann kom til félagsins frá Real Madrid þar sem hann lék í þrjú ár. Einnig hefur hann leikið með Werder Bremen og Schalke 04 í heimalandinu, Þýskalandi. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafði þó lítinn áhuga á að nota Özil á þessari leiktíð. Hann var hvorki í 25 manna hóp félagsins í ensku úrvalsdeildinni né Evrópudeildinni og hefur því ekki leikið mínúta það sem af er leiktíð. Hann hefur verið orðaður burt frá félaginu en hann situr á ansi góðum launum hjá félaginu. Samningur hans rennur út í sumar en frá nú og þangað til í sumar er hann talinn eiga að þéna um sjö milljónir punda. Arsenal og hann hafa hins vegar komist að samkomulagi um að rifta samningnum núna og borgar Arsenal því upp, að minnsta kosti, hluta samningsins. Özil ku vera á leið til Fenerbache í Tyrklandi en hann mun ferðast þangað um helgina og ganga frá sínum málum. EXCLUSIVE: Arsenal & Mesut Ozil have an agreement in principle to terminate contract with immediate effect + end his 7.5yr #AFC career. If all goes to plan Fenerbahce expect 32yo to travel this weekend & complete move to #FENER as free agent @TheAthleticUK https://t.co/b9JCDK3miJ— David Ornstein (@David_Ornstein) January 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Özil hefur verð í herbúðum Arsenal frá árinu 2013 en hann kom til félagsins frá Real Madrid þar sem hann lék í þrjú ár. Einnig hefur hann leikið með Werder Bremen og Schalke 04 í heimalandinu, Þýskalandi. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafði þó lítinn áhuga á að nota Özil á þessari leiktíð. Hann var hvorki í 25 manna hóp félagsins í ensku úrvalsdeildinni né Evrópudeildinni og hefur því ekki leikið mínúta það sem af er leiktíð. Hann hefur verið orðaður burt frá félaginu en hann situr á ansi góðum launum hjá félaginu. Samningur hans rennur út í sumar en frá nú og þangað til í sumar er hann talinn eiga að þéna um sjö milljónir punda. Arsenal og hann hafa hins vegar komist að samkomulagi um að rifta samningnum núna og borgar Arsenal því upp, að minnsta kosti, hluta samningsins. Özil ku vera á leið til Fenerbache í Tyrklandi en hann mun ferðast þangað um helgina og ganga frá sínum málum. EXCLUSIVE: Arsenal & Mesut Ozil have an agreement in principle to terminate contract with immediate effect + end his 7.5yr #AFC career. If all goes to plan Fenerbahce expect 32yo to travel this weekend & complete move to #FENER as free agent @TheAthleticUK https://t.co/b9JCDK3miJ— David Ornstein (@David_Ornstein) January 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Sjá meira