Á annað þúsund íbúðir í byggingu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. janúar 2021 20:05 Tómas Ellert reiknar með að íbúar Árborgar verði orðnir um 20 þúsund eftir 10 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á annað þúsund íbúðir eru nú í byggingu eða verða byggðar á Selfossi á næstu mánuðum enda hefur krafturinn sjaldan eða aldrei verið eins mikill og nú í byggingaframkvæmdum á staðnum. Þá er mikil eftirvænting eftir nýjum miðbæ, sem er nú í byggingu á móts við Ölfusárbrú. Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Húsnæðismál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Þegar farið er um nýju hverfin á Selfossi þar sem er verið að byggja, t.d. í Björkustykki þá eru alls staðar gröfur að grafa fyrir nýjum grunnum, vörubílar á ferðinni og smiðir að störfum. Það er hreinlega allt að gerast eins og stundum er sagt. „Já, með vorinu mun bætast verulega í og með sumrinu og haustinu þannig að þá verða væntanlega í byggingu um einhverjar þrjú til fjögur hundruð íbúðir þar sem sveitarfélagið er með. Þá eru einkaaðilar með annað eins í byggingu, það er t.d. íbúða hverfi við hliðina á því hverfi, sem sveitarfélagið er með. Þá mun sex hundruð íbúðahverfi rísa þar sem að nýja Selfossbrúin kemur og eitthvað annað eins í Dísastaðalandinu hér austast í bænum,“ segir Tómas Ellert Tómasson bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Árborg. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í meirihlutanum í Sveitarfélaginu Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og ekki má gleyma nýja miðbænum á Selfossi, sem er í hraðri uppbyggingu en fyrsti áfanginn verður opnaður í vor. „Hann mun breyta mjög miklu. Það er náttúrulega verið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur, þannig að við munum fá svakalegan flottan miðbæ hér á Selfossi, sem mun breyta því að hingað munu flykkjast til okkar gestir yfir sumartímann og vetrartímann og einnig munu flykkjast til okkar fleiri íbúar þannig að ég geri fastlega ráð fyrir því að hér á Selfossi verði íbúafjöldinn eftir 10 ár búin að tvöfaldast, þannig að við verðum orðin um 18 þúsund hér á Selfossi og væntanlega í kringum 20 þúsund í sveitarfélaginu öllu,“ bætir Tómas Ellert við. Fyrsti áfangi nýja miðbæjarins verður opnaður á Selfossi með vorinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Húsnæðismál Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira