Mörg dæmi um Íslendinga í vandræðum á landamærum víða um heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mælir ekki með því að fólk ferðis erlendis. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnir og sóttvarnalæknir mæla ekki með því að fólk fari til útlanda nema brýna nauðsyn beri til. Yfirvöld hafa heyrt mörg dæmi um Íslendinga sem eru að lenda í vandræðum á landamærum erlendis þótt þeir séu til dæmis með vottorð sem sýnir neikvætt kórónuveirupróf. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira
Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Sjá meira