Sara Björk í úrvalsliði stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 13:16 Sara Björk Gunnarsdóttir með verðlaunagripinn eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir bætti fjöður í hattinn í dag þegar hún var valin í ellefu manna úrvalslið ársins hjá fótboltaaðdáendum. Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00
Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01
Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00
Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti