„Þetta er grátlegt“ Sindri Sverrisson skrifar 22. janúar 2021 19:16 Ýmir Örn Gíslason verst gegn Kentin Mahe en Ýmir hefur átt stórkostlegt heimsmeistaramót í hjarta íslensku varnarinnar. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Ýmir Örn Gíslason og félagar í íslensku vörninni stóðu sig vel gegn Frökkum í kvöld og Ýmir segir einfaldlega grátlegt að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki skilað sigri. Frakkland vann 28-26 eftir að Ísland hafði verið tveimur mörkum yfir um miðjan seinni hálfleikinn. „Við bara förum inn í hvern einasta leik til að vinna hann og það hefur því miður ekki gengið upp í síðustu tveimur leikjum. Það vantar rosalega lítið upp á, þetta er grátlegt, svo svekkelsið í mönnum er mikið en við gírum okkur upp og klárum þetta mót á sigri,“ sagði Ýmir við Vísi strax eftir leik. Hann sagði frammistöðu íslenska liðsins þá bestu á HM til þessa: „Heilt yfir myndi ég segja að þetta hafi verið okkar besti leikur, þegar horft er til varnar- og sóknarleiks, markvörslu og hraðaupphlaupa. Það er grátlegt að fá ekki tvö stig þegar það leggja allir svona mikið í leikinn. Ekki bara byrjunarliðið heldur allir. Það voru allir tilbúnir frá fyrstu mínútu og gáfu allt í þetta. Þess vegna er sérstaklega erfitt að kyngja þessu,“ sagði Ýmir. Á síðustu tuttugu mínútum leiksins komu langir kaflar þar sem Ísland náði ekki að skora og það gerði að lokum útslagið: „Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvað við skoruðum mikið á lokakaflanum en jú, það voru alveg færi sem hefði mátt nýta betur. Að sama skapi kom Viktor frábærlega inn og varði þvílíka bolta. Við áttum alveg að geta nýtt það til að ná í sigur. En svona eru bara íþróttirnar,“ sagði Ýmir. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:05 „Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. 22. janúar 2021 18:33 Leik lokið: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 18:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Frakkland vann 28-26 eftir að Ísland hafði verið tveimur mörkum yfir um miðjan seinni hálfleikinn. „Við bara förum inn í hvern einasta leik til að vinna hann og það hefur því miður ekki gengið upp í síðustu tveimur leikjum. Það vantar rosalega lítið upp á, þetta er grátlegt, svo svekkelsið í mönnum er mikið en við gírum okkur upp og klárum þetta mót á sigri,“ sagði Ýmir við Vísi strax eftir leik. Hann sagði frammistöðu íslenska liðsins þá bestu á HM til þessa: „Heilt yfir myndi ég segja að þetta hafi verið okkar besti leikur, þegar horft er til varnar- og sóknarleiks, markvörslu og hraðaupphlaupa. Það er grátlegt að fá ekki tvö stig þegar það leggja allir svona mikið í leikinn. Ekki bara byrjunarliðið heldur allir. Það voru allir tilbúnir frá fyrstu mínútu og gáfu allt í þetta. Þess vegna er sérstaklega erfitt að kyngja þessu,“ sagði Ýmir. Á síðustu tuttugu mínútum leiksins komu langir kaflar þar sem Ísland náði ekki að skora og það gerði að lokum útslagið: „Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvað við skoruðum mikið á lokakaflanum en jú, það voru alveg færi sem hefði mátt nýta betur. Að sama skapi kom Viktor frábærlega inn og varði þvílíka bolta. Við áttum alveg að geta nýtt það til að ná í sigur. En svona eru bara íþróttirnar,“ sagði Ýmir.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:05 „Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. 22. janúar 2021 18:33 Leik lokið: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 18:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
„Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:05
„Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03
Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. 22. janúar 2021 18:33
Leik lokið: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 18:30