Danir bókuðu sæti í 8-liða úrslitum og Þýskaland vann Brasilíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 21:16 Emil M. Jakobsen skoraði tólf mörk er Danir tryggðu sæti sitt í 8-liða úrslitum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni í síðustu tveimur leikjum dagsins á HM í handbolta. Dagur Sigurðsson horfði á Dani tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins á meðan Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs. Japan gaf Danmörku hörkuleik í milliriðli tvö en staðan var 19-17 Dönum í vil í hálfleik. Þegar leið á leikinn þó jókst forysta Dana og unnu þeir á endanum sannfærandi sjö marka sigur, lokatölur 34-27. Emil M. Jakobsen var óstöðvandi í liði Danmerkur en hann skoraði tólf mörk í leiknum. Hjá Japan var Yuto Agarie markahæstur með sjö mörk. Denmark finish with a clear win that books the defending world champions Group II's first quarter-final ticket! Emil Jakobsen reaches a tally of 12 goals #Egypt2021 pic.twitter.com/R56KZJGYDV— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli eitt vann Þýskaland öruggan sigur á Brasilíu í leik sem skipti litlu máli þar sem Spánn og Ungverjaland höfðu þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Þýskaland vann einnig sjö marka sigur, lokatölur 31-24 lærisveinum Alfreðs í vil. Johannes Golla var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk á meðan Rogério Ferreira Moraes var markahæstur hjá Brössunum með sex mörk. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Japan gaf Danmörku hörkuleik í milliriðli tvö en staðan var 19-17 Dönum í vil í hálfleik. Þegar leið á leikinn þó jókst forysta Dana og unnu þeir á endanum sannfærandi sjö marka sigur, lokatölur 34-27. Emil M. Jakobsen var óstöðvandi í liði Danmerkur en hann skoraði tólf mörk í leiknum. Hjá Japan var Yuto Agarie markahæstur með sjö mörk. Denmark finish with a clear win that books the defending world champions Group II's first quarter-final ticket! Emil Jakobsen reaches a tally of 12 goals #Egypt2021 pic.twitter.com/R56KZJGYDV— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli eitt vann Þýskaland öruggan sigur á Brasilíu í leik sem skipti litlu máli þar sem Spánn og Ungverjaland höfðu þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Þýskaland vann einnig sjö marka sigur, lokatölur 31-24 lærisveinum Alfreðs í vil. Johannes Golla var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk á meðan Rogério Ferreira Moraes var markahæstur hjá Brössunum með sex mörk.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45
Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59