Tóku höndum saman og komu sjúkrabíl í gegnum mikla ófærð Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2021 07:34 Margir komu að aðgerðunum í gær. Björgunarsveitin Hafliði Björgunarsveitarmenn frá Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavík auk snjómokstursmanna allt frá Þórshöfn til Akureyrar tóku á honum stóra sínum í gær þegar þeir komu sjúklingi frá Þórshöfn til Akureyri í mjög vondu veðri og mikilli ófærð. Þetta var eina leiðin þar sem sjúkraflug kom ekki til greina vegna mjög slæms veðurs. Landleiðin var það eina sem kom til greina. „Eftir hetjulega baráttu við ófærð og veður komumst við yfir Hófaskarðið þar sem bjsv. Garðar og sjúkrabíll frá Húsavík tóku við sjúklingnum og komu honum til Akureyrar,“ segir á Facebooksíðu björgunarsveitarinnar Hafliði á Þórshöfn. Þar segir einnig að það fari í gegnum huga þess sem skrifar hve mikill samtakamáttur sé í samfélaginu við aðstæður sem þessar. Stjórn Hafliða kom þar að auki þökkum á framfæri til þeirra sem komu að aðgerðunum gær. „Gott skipulag, samtal, samvinna og liðsheild gerði það að verkum að markmiðið náðist og getum við verið stolt af því.“ Skoða má Facebookfærslu Hafliða hér að neðan. Þar eru myndir og í athugasemdum við færsluna sjálfa eru þó nokkur myndbönd frá ferðinni í gærkvöldi. Í dag kl. 11:36 barst sveitinni boð á hæsta forgangi frá Neyðarlínu um að fylgja sjúkrabíl frá Þórshöfn yfir Hófaskarðið...Posted by Björgunarsveitin Hafliði on Saturday, 23 January 2021 Björgunarsveitir Langanesbyggð Akureyri Sjúkraflutningar Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Þetta var eina leiðin þar sem sjúkraflug kom ekki til greina vegna mjög slæms veðurs. Landleiðin var það eina sem kom til greina. „Eftir hetjulega baráttu við ófærð og veður komumst við yfir Hófaskarðið þar sem bjsv. Garðar og sjúkrabíll frá Húsavík tóku við sjúklingnum og komu honum til Akureyrar,“ segir á Facebooksíðu björgunarsveitarinnar Hafliði á Þórshöfn. Þar segir einnig að það fari í gegnum huga þess sem skrifar hve mikill samtakamáttur sé í samfélaginu við aðstæður sem þessar. Stjórn Hafliða kom þar að auki þökkum á framfæri til þeirra sem komu að aðgerðunum gær. „Gott skipulag, samtal, samvinna og liðsheild gerði það að verkum að markmiðið náðist og getum við verið stolt af því.“ Skoða má Facebookfærslu Hafliða hér að neðan. Þar eru myndir og í athugasemdum við færsluna sjálfa eru þó nokkur myndbönd frá ferðinni í gærkvöldi. Í dag kl. 11:36 barst sveitinni boð á hæsta forgangi frá Neyðarlínu um að fylgja sjúkrabíl frá Þórshöfn yfir Hófaskarðið...Posted by Björgunarsveitin Hafliði on Saturday, 23 January 2021
Björgunarsveitir Langanesbyggð Akureyri Sjúkraflutningar Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira