Vonast eftir aðkomu lífeyrissjóða að Sundabraut Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2021 11:40 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun kynna skýrslu um gerð Sundabrautar og hvernig hægt verði að fara í þær framkvæmdir. Þetta sagði Sigurður í Sprengisandi á Bylgjunni í dag þegar hann var spurður um mögulega aðkomu lífeyrissjóða að stórum samgönguframkvæmdum hér á landi. Sigurður sagði að þær sex samvinnuframkvæmdir sem komi fram í samgöngusáttmálanum séu verkefni á annað hundrað milljarða og þau fari af stað á þessu ári. „Fyrstu verkefnin eru ekki í þessari stærðargráðu. Hornafjarðarfljót og vegur yfir Öxi. Síðan týnast fleiri til Ölfusárbrú og vegur um Mýrdal,“ sagði Sigurður. Hann sagði stóra verkefnið svo vera Sundabraut. Hann ætti von á skýrslu í næstu viku, sem hann ætlar að kynna þá, þar sem fram á að koma skýr lína um hvernig sú framkvæmd geti átt sér stað. „Það er samvinnuverkefni. Það eru tugir milljarða sem myndu liggja þar undir og ég vona svo sannarlega að það innlenda fjármagn sem til er muni horfa til þessara verkefna og koma þeim þannig í vinnu. Það er klárlega hluti af þessu.“ Sigurður sagðist sammála því að það gæti verið snjallt að fá lífeyrrissjóðina til að taka þátt í innviðauppbyggingu og því hefði hann reynt það í þeim málaflokki sem hann stýrir. Kallaði hann það „annarskonar fjármögnun á framkvæmdum“. „Það er búið að tala um þetta lengi en ég ákvað að reyna að gera þetta og hafði sem betur fer stuðning til þess á Alþingi,“ sagði Sigurður Ingi. Hann sagði hugmyndina um Sundabraut búna að vera í tómu basli í tíu tuttugu ár, í bréfaskriftum milli ríkis og borgar. „Ég ákvað að taka það bara úr þeim farvegi og setjast niður með fólki og segja: Finnum leið. Finnum lausn“ og hún er að koma. Hann sagði lausnina koma vel út bæði umhverfis- og fjárhagslega. Sundabraut Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Sprengisandur á Bylgjunni: Ríkisstjórnin, veiran, Íslandsbanki og krabbamein Það verður margt rætt í þjóðmælaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, um málefnagreining í ríkisstjórn og hvort hægt sé að flýta framkvæmdum í innviðum með þátttöku lífeyrissjóða. 24. janúar 2021 09:32 Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18. nóvember 2020 15:39 Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4. september 2020 12:31 Nefndi Sundabraut „bara sem eitt dæmi“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að ummæli sín um að ámælisvært væri að Sundabraut hafi ekki verið byggð hafi aðeins verið dæmi til að undirstrika hversu gott tækifæri væri fyrir ríkissjóð um þessar mundir að fjárfesta í innviðum á borð við samgöngumannvirkjum. 27. ágúst 2020 22:30 8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. 1. júlí 2020 12:06 Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Sigurður sagði að þær sex samvinnuframkvæmdir sem komi fram í samgöngusáttmálanum séu verkefni á annað hundrað milljarða og þau fari af stað á þessu ári. „Fyrstu verkefnin eru ekki í þessari stærðargráðu. Hornafjarðarfljót og vegur yfir Öxi. Síðan týnast fleiri til Ölfusárbrú og vegur um Mýrdal,“ sagði Sigurður. Hann sagði stóra verkefnið svo vera Sundabraut. Hann ætti von á skýrslu í næstu viku, sem hann ætlar að kynna þá, þar sem fram á að koma skýr lína um hvernig sú framkvæmd geti átt sér stað. „Það er samvinnuverkefni. Það eru tugir milljarða sem myndu liggja þar undir og ég vona svo sannarlega að það innlenda fjármagn sem til er muni horfa til þessara verkefna og koma þeim þannig í vinnu. Það er klárlega hluti af þessu.“ Sigurður sagðist sammála því að það gæti verið snjallt að fá lífeyrrissjóðina til að taka þátt í innviðauppbyggingu og því hefði hann reynt það í þeim málaflokki sem hann stýrir. Kallaði hann það „annarskonar fjármögnun á framkvæmdum“. „Það er búið að tala um þetta lengi en ég ákvað að reyna að gera þetta og hafði sem betur fer stuðning til þess á Alþingi,“ sagði Sigurður Ingi. Hann sagði hugmyndina um Sundabraut búna að vera í tómu basli í tíu tuttugu ár, í bréfaskriftum milli ríkis og borgar. „Ég ákvað að taka það bara úr þeim farvegi og setjast niður með fólki og segja: Finnum leið. Finnum lausn“ og hún er að koma. Hann sagði lausnina koma vel út bæði umhverfis- og fjárhagslega.
Sundabraut Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Sprengisandur á Bylgjunni: Ríkisstjórnin, veiran, Íslandsbanki og krabbamein Það verður margt rætt í þjóðmælaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, um málefnagreining í ríkisstjórn og hvort hægt sé að flýta framkvæmdum í innviðum með þátttöku lífeyrissjóða. 24. janúar 2021 09:32 Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18. nóvember 2020 15:39 Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4. september 2020 12:31 Nefndi Sundabraut „bara sem eitt dæmi“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að ummæli sín um að ámælisvært væri að Sundabraut hafi ekki verið byggð hafi aðeins verið dæmi til að undirstrika hversu gott tækifæri væri fyrir ríkissjóð um þessar mundir að fjárfesta í innviðum á borð við samgöngumannvirkjum. 27. ágúst 2020 22:30 8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. 1. júlí 2020 12:06 Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Sprengisandur á Bylgjunni: Ríkisstjórnin, veiran, Íslandsbanki og krabbamein Það verður margt rætt í þjóðmælaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Sigurð Inga Jóhannsson, formann Framsóknarflokksins, um málefnagreining í ríkisstjórn og hvort hægt sé að flýta framkvæmdum í innviðum með þátttöku lífeyrissjóða. 24. janúar 2021 09:32
Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18. nóvember 2020 15:39
Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4. september 2020 12:31
Nefndi Sundabraut „bara sem eitt dæmi“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að ummæli sín um að ámælisvært væri að Sundabraut hafi ekki verið byggð hafi aðeins verið dæmi til að undirstrika hversu gott tækifæri væri fyrir ríkissjóð um þessar mundir að fjárfesta í innviðum á borð við samgöngumannvirkjum. 27. ágúst 2020 22:30
8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. 1. júlí 2020 12:06
Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00