Vonaði að partíin fengju að bíða aðeins Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. janúar 2021 12:19 Fram kom í dagbók lögreglu í morgun að lögreglunni barst töluverður fjöldi tilkynninga um hávaða frá samkvæmum í gærkvöldi og í nótt. Þær hafi borist í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar lögregla þurfi að hafa afskipti af mörgum samkvæmum sé það vísbending um að fólk sé farið að slaka á í sóttvörnum. „Það er auðvitað eðlilegt að fólk hittist og reyni að lyfta sér aðeins upp en þegar lögreglan er komin í spilið, þá er nú yfirleitt gengið of langt,“ segir Víðir. Með meiri hávaða sé líklegt að sóttvarnir séu settar til hliðar. Fram kom í dagbók lögreglu í morgun að lögreglunni barst töluverður fjöldi tilkynninga um hávaða frá samkvæmum í gærkvöldi og í nótt. Þær hafi borist í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Víðir segir þetta ekki góðar fréttir og að vonandi verði ekki eftirmálar af þessu. Hann segir að þær tilslakanir sem farið var í þann 13. janúar hafi verið til þess að reyna að koma samfélaginu í gang að einhverju leyti. „Ég sá einmitt frétt í morgun sem var einmitt eftir því sem maður var að vonast til þess að sjá, ein gleðilegasta frétt sem ég hef séð í dálítinn tíma, að núna mega báðir foreldrar koma í ungbarnaeftirlit. Það hefur ekki mátt nánast frá því faraldurinn byrjaði. Þetta er nú ástæðan fyrir því að við erum að slaka á. Það er að koma svona hlutum í gang,“ segir Víðir. „Ég var nú samt að vona að partíin myndu kannski aðeins bíða.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Töluvert um hávaðatilkynningar vegna samkvæma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst mikill fjöldi tilkynninga um læti frá partíum í nótt. Þær tilkynningar virðast hafa borist frá öllum hverfum borgarinnar og allt til korter í fimm í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. 24. janúar 2021 07:17 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
„Það er auðvitað eðlilegt að fólk hittist og reyni að lyfta sér aðeins upp en þegar lögreglan er komin í spilið, þá er nú yfirleitt gengið of langt,“ segir Víðir. Með meiri hávaða sé líklegt að sóttvarnir séu settar til hliðar. Fram kom í dagbók lögreglu í morgun að lögreglunni barst töluverður fjöldi tilkynninga um hávaða frá samkvæmum í gærkvöldi og í nótt. Þær hafi borist í flestum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Víðir segir þetta ekki góðar fréttir og að vonandi verði ekki eftirmálar af þessu. Hann segir að þær tilslakanir sem farið var í þann 13. janúar hafi verið til þess að reyna að koma samfélaginu í gang að einhverju leyti. „Ég sá einmitt frétt í morgun sem var einmitt eftir því sem maður var að vonast til þess að sjá, ein gleðilegasta frétt sem ég hef séð í dálítinn tíma, að núna mega báðir foreldrar koma í ungbarnaeftirlit. Það hefur ekki mátt nánast frá því faraldurinn byrjaði. Þetta er nú ástæðan fyrir því að við erum að slaka á. Það er að koma svona hlutum í gang,“ segir Víðir. „Ég var nú samt að vona að partíin myndu kannski aðeins bíða.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Töluvert um hávaðatilkynningar vegna samkvæma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst mikill fjöldi tilkynninga um læti frá partíum í nótt. Þær tilkynningar virðast hafa borist frá öllum hverfum borgarinnar og allt til korter í fimm í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. 24. janúar 2021 07:17 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Töluvert um hávaðatilkynningar vegna samkvæma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst mikill fjöldi tilkynninga um læti frá partíum í nótt. Þær tilkynningar virðast hafa borist frá öllum hverfum borgarinnar og allt til korter í fimm í nótt, samkvæmt dagbók lögreglu. 24. janúar 2021 07:17