Má segja allt á netinu? Tinni Sveinsson skrifar 26. janúar 2021 08:00 Axel, Sigurlína og Bergur Ebbi. Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin. Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá annan þátt en alls verða þeir fjórir. Meira eftirlit á netinu Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum og Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga. Hún hefur framleitt leiki á borð við Star Wars: Battlefront og FIFA sem eru meðal vinsælustu tölvuleikja heims. Þau ræddu nokkur af þeim fjölmörgu málefnum sem snúa að tækniþróun á internetinu, bæði tæknilegum og siðferðislegum. Til dæmis hvort það megi hreinlega segja allt á netinu og hvort stjórnvöld eða tæknirisarnir þurfi að fylgjast betur með því sem þar fer fram. „Við höfum lýðræðislega kjörin stjórnvöld í hinum vestræna heimi. Við erum með matvælaeftirlit, við erum með umhverfiseftirlit. Við erum með stofnanir í samfélaginu sem eiga að tryggja það að við borðum ekki eitur og séum upplýst um það sem við erum að gera,“ segir Sigurlína. „Við erum að átta okkur á því að villta vestur fjölmiðla- og samfélagsmiðlaheimsins verður að vera þannig að við getum treyst því. Annars verður algert niðurbrot og líkt og við sáum gerast í bandarískum stjórnmálum.“ Klippa: Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul Hraðar nettengingar á Íslandi forréttindi Axel segir að Ísland sé einstakt að því leiti hve góðar nettengingar standi almenningi til boða. „Við erum ofboðslega heppin hérna á Íslandi því aðgengi okkar að ljósleiðara er það mesta í Evrópu. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa svona hraðar tengingar. Við erum með næst hröðustu tengingar í heiminum að meðaltali. Í farneti líka, 4G og svo verðandi 5G, erum við nánast fremst í heiminum.“ Í þættinum ræða þau Sigurlína og Axel þessi mál og fleiri við Berg Ebba og rýna inn í framtíðina. Til dæmis hvernig sýndarveruleiki mun koma inn í líf okkar, hvort heilu hagkerfin verði byggð upp á rafmyntum og hvort stríð framtíðarinnar verði um gagnamagn. Hægt er að sjá lengri útgáfu af honum hér á YouTube. Tækni Tengdar fréttir „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Bergur Ebbi fjallar um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem standa í vegi fyrir innleiðingu þeirra í þáttunum Framtíðin, sem eru unnir af Orkuveitu Reykjavíkur. Hér má sjá annan þátt en alls verða þeir fjórir. Meira eftirlit á netinu Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum og Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga. Hún hefur framleitt leiki á borð við Star Wars: Battlefront og FIFA sem eru meðal vinsælustu tölvuleikja heims. Þau ræddu nokkur af þeim fjölmörgu málefnum sem snúa að tækniþróun á internetinu, bæði tæknilegum og siðferðislegum. Til dæmis hvort það megi hreinlega segja allt á netinu og hvort stjórnvöld eða tæknirisarnir þurfi að fylgjast betur með því sem þar fer fram. „Við höfum lýðræðislega kjörin stjórnvöld í hinum vestræna heimi. Við erum með matvælaeftirlit, við erum með umhverfiseftirlit. Við erum með stofnanir í samfélaginu sem eiga að tryggja það að við borðum ekki eitur og séum upplýst um það sem við erum að gera,“ segir Sigurlína. „Við erum að átta okkur á því að villta vestur fjölmiðla- og samfélagsmiðlaheimsins verður að vera þannig að við getum treyst því. Annars verður algert niðurbrot og líkt og við sáum gerast í bandarískum stjórnmálum.“ Klippa: Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul Hraðar nettengingar á Íslandi forréttindi Axel segir að Ísland sé einstakt að því leiti hve góðar nettengingar standi almenningi til boða. „Við erum ofboðslega heppin hérna á Íslandi því aðgengi okkar að ljósleiðara er það mesta í Evrópu. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa svona hraðar tengingar. Við erum með næst hröðustu tengingar í heiminum að meðaltali. Í farneti líka, 4G og svo verðandi 5G, erum við nánast fremst í heiminum.“ Í þættinum ræða þau Sigurlína og Axel þessi mál og fleiri við Berg Ebba og rýna inn í framtíðina. Til dæmis hvernig sýndarveruleiki mun koma inn í líf okkar, hvort heilu hagkerfin verði byggð upp á rafmyntum og hvort stríð framtíðarinnar verði um gagnamagn. Hægt er að sjá lengri útgáfu af honum hér á YouTube.
Tækni Tengdar fréttir „Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“ Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni. 8. janúar 2021 07:01