Pirraður á spurningu blaðamanns Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 19:01 Nikolaj hvæsir á sína menn í leiknum gegn Japan. Getty/Slavko Midzor HM í Egyptalandi er fyrsta heimsmeistaramótið í handbolta sem er með 32 lið. Gæði mótsins voru til umræðu á blaðamannafundi Dana í gær og þjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, var ekki par hrifinn af spurningu blaðamanns. Danir hafa nú spilað fimm leiki en hafa ekki enn mætt Evrópuþjóð. Því var Nikolaj spurður hvort að það hafi ekki bara verið þvæla að fjölga liðum og þjóðir á borð við Barein og Úrúgvæ komust í milliriðla. „Ég verð bara að segja að þá fylgist þú ekki með og mér finnst þú bera of litla virðingu fyrir þessum þjóðum sem eru með á HM og eru að reyna gera sitt besta,“ sagði Nikolaj og hélt áfram: Danmark møder som ventet Egypten i kvartfinalen. Jeg synes ikke, egypterne har set skræmmende ud indtil videre. Der havde været grund til bekymring, hvis der var tilskuere i arenaen i Kairo - men i en tom hal...? Der skal Danmark være klare favoritter. #hndbld #Egypt2021— Søren Paaske (@spaaske) January 24, 2021 „Ég vil ekki svara þessari spurningu sem mér finnst út í hött.“ Næsta spurning snerist svo um hvort að það þyrfti að búa til A og B keppni. Nikolaj var stuttorður í svari við þeirri spurningu: „Nei.“ Danir spila klukkan 19.30 sinn síðasta leik í milliriðlinum er þeir mæta fyrstu Evrópuþjóðinni, Króatíu, en Danir hafa nú þegar tryggt sér toppsætið í riðlinum og sæti í átta liða úrslitunum. Þar mæta þeir heimamönnum, Egyptalandi. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Danir hafa nú spilað fimm leiki en hafa ekki enn mætt Evrópuþjóð. Því var Nikolaj spurður hvort að það hafi ekki bara verið þvæla að fjölga liðum og þjóðir á borð við Barein og Úrúgvæ komust í milliriðla. „Ég verð bara að segja að þá fylgist þú ekki með og mér finnst þú bera of litla virðingu fyrir þessum þjóðum sem eru með á HM og eru að reyna gera sitt besta,“ sagði Nikolaj og hélt áfram: Danmark møder som ventet Egypten i kvartfinalen. Jeg synes ikke, egypterne har set skræmmende ud indtil videre. Der havde været grund til bekymring, hvis der var tilskuere i arenaen i Kairo - men i en tom hal...? Der skal Danmark være klare favoritter. #hndbld #Egypt2021— Søren Paaske (@spaaske) January 24, 2021 „Ég vil ekki svara þessari spurningu sem mér finnst út í hött.“ Næsta spurning snerist svo um hvort að það þyrfti að búa til A og B keppni. Nikolaj var stuttorður í svari við þeirri spurningu: „Nei.“ Danir spila klukkan 19.30 sinn síðasta leik í milliriðlinum er þeir mæta fyrstu Evrópuþjóðinni, Króatíu, en Danir hafa nú þegar tryggt sér toppsætið í riðlinum og sæti í átta liða úrslitunum. Þar mæta þeir heimamönnum, Egyptalandi.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira