Pirraður á spurningu blaðamanns Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 19:01 Nikolaj hvæsir á sína menn í leiknum gegn Japan. Getty/Slavko Midzor HM í Egyptalandi er fyrsta heimsmeistaramótið í handbolta sem er með 32 lið. Gæði mótsins voru til umræðu á blaðamannafundi Dana í gær og þjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, var ekki par hrifinn af spurningu blaðamanns. Danir hafa nú spilað fimm leiki en hafa ekki enn mætt Evrópuþjóð. Því var Nikolaj spurður hvort að það hafi ekki bara verið þvæla að fjölga liðum og þjóðir á borð við Barein og Úrúgvæ komust í milliriðla. „Ég verð bara að segja að þá fylgist þú ekki með og mér finnst þú bera of litla virðingu fyrir þessum þjóðum sem eru með á HM og eru að reyna gera sitt besta,“ sagði Nikolaj og hélt áfram: Danmark møder som ventet Egypten i kvartfinalen. Jeg synes ikke, egypterne har set skræmmende ud indtil videre. Der havde været grund til bekymring, hvis der var tilskuere i arenaen i Kairo - men i en tom hal...? Der skal Danmark være klare favoritter. #hndbld #Egypt2021— Søren Paaske (@spaaske) January 24, 2021 „Ég vil ekki svara þessari spurningu sem mér finnst út í hött.“ Næsta spurning snerist svo um hvort að það þyrfti að búa til A og B keppni. Nikolaj var stuttorður í svari við þeirri spurningu: „Nei.“ Danir spila klukkan 19.30 sinn síðasta leik í milliriðlinum er þeir mæta fyrstu Evrópuþjóðinni, Króatíu, en Danir hafa nú þegar tryggt sér toppsætið í riðlinum og sæti í átta liða úrslitunum. Þar mæta þeir heimamönnum, Egyptalandi. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Danir hafa nú spilað fimm leiki en hafa ekki enn mætt Evrópuþjóð. Því var Nikolaj spurður hvort að það hafi ekki bara verið þvæla að fjölga liðum og þjóðir á borð við Barein og Úrúgvæ komust í milliriðla. „Ég verð bara að segja að þá fylgist þú ekki með og mér finnst þú bera of litla virðingu fyrir þessum þjóðum sem eru með á HM og eru að reyna gera sitt besta,“ sagði Nikolaj og hélt áfram: Danmark møder som ventet Egypten i kvartfinalen. Jeg synes ikke, egypterne har set skræmmende ud indtil videre. Der havde været grund til bekymring, hvis der var tilskuere i arenaen i Kairo - men i en tom hal...? Der skal Danmark være klare favoritter. #hndbld #Egypt2021— Søren Paaske (@spaaske) January 24, 2021 „Ég vil ekki svara þessari spurningu sem mér finnst út í hött.“ Næsta spurning snerist svo um hvort að það þyrfti að búa til A og B keppni. Nikolaj var stuttorður í svari við þeirri spurningu: „Nei.“ Danir spila klukkan 19.30 sinn síðasta leik í milliriðlinum er þeir mæta fyrstu Evrópuþjóðinni, Króatíu, en Danir hafa nú þegar tryggt sér toppsætið í riðlinum og sæti í átta liða úrslitunum. Þar mæta þeir heimamönnum, Egyptalandi.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira