Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Andri Már Eggertsson skrifar 28. janúar 2021 20:00 Arnar Daði steig trylltan dans með sínum mönnum að leik loknum. Vísir/Vilhelm Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. „Mér líður frábærlega ég verð að vera hreinskilin með það, fyrsti sigur okkar í vetur og fyrsti sigur minn í efstu deild, það er alltaf mikilvægt að taka fyrsta sigurinn og munaði um að fá hann í kvöld,” sagði Arnar Daði í skýjunum eftir leikinn. „ Við spiluðum frábæra vörn, Stefán Huldar var sturlaður, hann var með 67% markvörslu í fyrri hálfleik enn einn leikurinn sem hann spilar vel og var frábært að geta gefið honum sigur.” ÍR breytti af vana sínum og spilaði öðruvísi vörn en þeir hefðu áður gert fyrir áramót sem kom Arnari Daða á óvart. „Það kom okkur á óvart að þeir spiluðu 6-0 vörn því við réðum mjög vel við hana og get ég þakkað Kidda Björgúlfs þjálfara ÍR kærlega fyrir það, ég átti von á honum í sígildri 5-1 vörn sem hann fór í seinna meir sem gerði okkur stundum erfitt fyrir,” sagði Arnar sem var ánægður með hvernig liðið hans leysti þessa vörn. Grótta spilaði leik á móti FH síðasta sunnudag á meðan ÍR voru ekkert búnir að spila í deildinni síðan mótið var sett á ís. „Mér leið ekki alltof vel fyrir þennan leik, seinasti leikur á móti FH þar sem við höfðum ekki séð þá spila í þrjá mánuði og síðan mætum við ÍR sem við vorum ekki heldur búnir að sjá í þrjá mánuði og við fáum minni undirbúning en þeir svo mér fannst ÍR eiga forskot á okkur en það sást ekki í kvöld svo ætli ég hafi ekki haft rangt fyrir mér í fyrsta sinn í lífinu,” sagði Arnar aðspurður hvort það hjálpaði þeim verandi búnir að spila leik í deildinni eftir pásu. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
„Mér líður frábærlega ég verð að vera hreinskilin með það, fyrsti sigur okkar í vetur og fyrsti sigur minn í efstu deild, það er alltaf mikilvægt að taka fyrsta sigurinn og munaði um að fá hann í kvöld,” sagði Arnar Daði í skýjunum eftir leikinn. „ Við spiluðum frábæra vörn, Stefán Huldar var sturlaður, hann var með 67% markvörslu í fyrri hálfleik enn einn leikurinn sem hann spilar vel og var frábært að geta gefið honum sigur.” ÍR breytti af vana sínum og spilaði öðruvísi vörn en þeir hefðu áður gert fyrir áramót sem kom Arnari Daða á óvart. „Það kom okkur á óvart að þeir spiluðu 6-0 vörn því við réðum mjög vel við hana og get ég þakkað Kidda Björgúlfs þjálfara ÍR kærlega fyrir það, ég átti von á honum í sígildri 5-1 vörn sem hann fór í seinna meir sem gerði okkur stundum erfitt fyrir,” sagði Arnar sem var ánægður með hvernig liðið hans leysti þessa vörn. Grótta spilaði leik á móti FH síðasta sunnudag á meðan ÍR voru ekkert búnir að spila í deildinni síðan mótið var sett á ís. „Mér leið ekki alltof vel fyrir þennan leik, seinasti leikur á móti FH þar sem við höfðum ekki séð þá spila í þrjá mánuði og síðan mætum við ÍR sem við vorum ekki heldur búnir að sjá í þrjá mánuði og við fáum minni undirbúning en þeir svo mér fannst ÍR eiga forskot á okkur en það sást ekki í kvöld svo ætli ég hafi ekki haft rangt fyrir mér í fyrsta sinn í lífinu,” sagði Arnar aðspurður hvort það hjálpaði þeim verandi búnir að spila leik í deildinni eftir pásu.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25