204 brautskráðir frá HR Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. janúar 2021 17:28 Ari Kristinn Jónsson er rektor Háskólans í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík 204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við tíu hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag. Vegna samkomutakmarkanna var hátíðinni skipt upp í minni athafnir þar sem að hámarki tuttugu voru brautskráðir í hverri athöfn. 158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi. Verðlaun Viðskiptaráð Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur hlutu að þessu sinni Viðar Stefánsson í rekstrarverkfræði, Jóhannes Bergur Gunnarsson í rafmagnstæknifræði, Ástríður Alda Sigurðardóttir í sálfræði, Sigurjón Þorsteinsson í tölvunarfræði og Anna Sofía Rosdahl í lögfræði. Hér má horfa á upptöku frá brautskráningunni. Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR sagði í ávarpi sínu að vegna rannsókna og vísinda væri eðlilegra líf handan við hornið og að mikilvægt væri að nýta tækni og vísindi til að efla bæði lífsgæði og sjálfbærni. „Efasemdaraddir eru til sem segja að ekki sé bæði hægt að auka lífsgæði og halda jafnvægi við náttúruna. Því verði að fórna öðru hvoru. Þetta er ekki rétt og við Íslendingar eigum fjölmörg dæmi sem afsanna slíkar kenningar. Eitt skýrasta dæmið er uppbygging hitaveitunnar sem jók til muna lífsgæða, bætti verulega efnahagslega hagsæld og svo að segja útrýmdi brennslu kolefnis til upphitunar á Íslandi,“ sagði Ari meðal annars í ræðu sinni. Tímamót Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi. Verðlaun Viðskiptaráð Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur hlutu að þessu sinni Viðar Stefánsson í rekstrarverkfræði, Jóhannes Bergur Gunnarsson í rafmagnstæknifræði, Ástríður Alda Sigurðardóttir í sálfræði, Sigurjón Þorsteinsson í tölvunarfræði og Anna Sofía Rosdahl í lögfræði. Hér má horfa á upptöku frá brautskráningunni. Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR sagði í ávarpi sínu að vegna rannsókna og vísinda væri eðlilegra líf handan við hornið og að mikilvægt væri að nýta tækni og vísindi til að efla bæði lífsgæði og sjálfbærni. „Efasemdaraddir eru til sem segja að ekki sé bæði hægt að auka lífsgæði og halda jafnvægi við náttúruna. Því verði að fórna öðru hvoru. Þetta er ekki rétt og við Íslendingar eigum fjölmörg dæmi sem afsanna slíkar kenningar. Eitt skýrasta dæmið er uppbygging hitaveitunnar sem jók til muna lífsgæða, bætti verulega efnahagslega hagsæld og svo að segja útrýmdi brennslu kolefnis til upphitunar á Íslandi,“ sagði Ari meðal annars í ræðu sinni.
Tímamót Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira