Fótboltabullur urðu til þess að fresta varð leik Marseille og Rennes Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 11:01 Andre Villas Boas er þjálfari Marseille. Hann hefur áður þjálfað til að mynda Chelsea og Tottenham. EPA-EFE/Peter Powell Leik Marseille og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fór ekki fram í gær eftir að mörg hundruð stuðningsmenn fótboltabullur Marseille mótmæltu gengi liðsins að undanförnu. Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli. Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli.
Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira