Einar Andri ósammála Arnari Daða Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 12:30 Arnar Daði Arnarsson til vinstri og Einar Andri Einarsson til hægri. vísir/skjáskot Einar Andri Einarsson, þjálfari og nú spekingur Seinni bylgjunnar, var ekki sammála þjálfara Gróttu með tvo hluti sem hann lét hafa eftir sér í viðtali eftir sigur Gróttu á ÍR í vikunni. Grótta vann mikilvægan sigur á ÍR í slag á Seltjarnarnesi en Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, þakkaði kollega sínum hjá ÍR, Kristni Björgúlfssyni, fyrir að spila 6-0 vörn en ekki 5-1 vörnina sem hann bjóst við. Viðtalið við Arnar Daða var spilað í Seinni bylgjunni sem og rætt um ummæli hans en í settinu voru ásamt þáttarstjórnandanum Henry Birgi þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Einar Andri. „Arnar var hátt uppi í þessu viðtali enda að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Óskum honum til hamingju með það en held að það sé enginn ástæða til að vera hnýta í Kidda með þetta,“ sagði Einar Andri. „Það er nóg að við hérna, hinir svokölluðu sérfræðingar eins og einhver segir, gagnrýnum þjálfarana. Svo að við, við segi ég, þjálfararnir förum ekki að gagnrýna hvorn annan.“ Arnar Daði sagði einnig í viðtalinu að honum hafi fundist ÍR vera með forskot enda spiluðu þeir ekki um helgina en Grótta spilaði gegn FH. Einar Andri sagði það hafi hjálpað Gróttu ef eitthvað var. „Annað sem ég er ekki sammála Arnari; ég held að Grótta hafi haft forskot á ÍR með að vera búnir að spila leik. Ég held að það hafi hjálpað þeim frekar en hitt. Fyrsti leikur eftir svo langa pásu er erfiður. Að ná í þennan sigur er gott. Þeir hlupu af sér hornin gegn FH og voru komnir í aðeins meiri leikform en ÍR-ingarnir.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Gróttu Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Grótta Tengdar fréttir Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. 28. janúar 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Grótta vann mikilvægan sigur á ÍR í slag á Seltjarnarnesi en Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, þakkaði kollega sínum hjá ÍR, Kristni Björgúlfssyni, fyrir að spila 6-0 vörn en ekki 5-1 vörnina sem hann bjóst við. Viðtalið við Arnar Daða var spilað í Seinni bylgjunni sem og rætt um ummæli hans en í settinu voru ásamt þáttarstjórnandanum Henry Birgi þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Einar Andri. „Arnar var hátt uppi í þessu viðtali enda að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Óskum honum til hamingju með það en held að það sé enginn ástæða til að vera hnýta í Kidda með þetta,“ sagði Einar Andri. „Það er nóg að við hérna, hinir svokölluðu sérfræðingar eins og einhver segir, gagnrýnum þjálfarana. Svo að við, við segi ég, þjálfararnir förum ekki að gagnrýna hvorn annan.“ Arnar Daði sagði einnig í viðtalinu að honum hafi fundist ÍR vera með forskot enda spiluðu þeir ekki um helgina en Grótta spilaði gegn FH. Einar Andri sagði það hafi hjálpað Gróttu ef eitthvað var. „Annað sem ég er ekki sammála Arnari; ég held að Grótta hafi haft forskot á ÍR með að vera búnir að spila leik. Ég held að það hafi hjálpað þeim frekar en hitt. Fyrsti leikur eftir svo langa pásu er erfiður. Að ná í þennan sigur er gott. Þeir hlupu af sér hornin gegn FH og voru komnir í aðeins meiri leikform en ÍR-ingarnir.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Gróttu Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Grótta Tengdar fréttir Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. 28. janúar 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. 28. janúar 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30