Segir Finn hafa kostað rúmlega tuttugu milljónir Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 13:01 Finnur Tómas spilar ekki meira á Íslandi, í bili. vísir/bára KR-ingurinn Finnur Tomas Pálmason var um miðjan mánuðinn seldur til IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Nú berast fregnir af því að hann hafi kostað rúmlega tuttugu milljónir króna. Finnur Tomas, sem er nítján ára gamall en verður tvítugur í næsta mánuði, braust inn í lið KR sumarið 2019 þar sem hann spilaði sautján leiki í Íslandsmeistaraliði KR. Að auki spilaði hann þrjá leiki í bikarnum. Í sumar var hann meira meiddur en náði þó að spila fjórtán leiki í Pepsi Max deildinni áður en allt var blásið af. Hann hefur í allt leikið 52 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim tvö mörk en þeir verða ekki fleiri í bili. Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping keypti nefnilega Finn Tómas í janúarglugganum og verður hann því samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá sænska liðinu. Rætt var um félagaskiptin í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, sagði í þættinum að Finnur á að hafa kostað 24 milljónir íslenskra króna. „Við erum búnir að fá tölur á hvað hann kostaði. Það ku vera 24 milljónir sem KR-ingar fengu. Það er upphæð sem heldur betur skiptir máli fyrir KR sem komst ekki í Evrópukeppni á síðasta ári," sagði Elvar Geir. Norrköping endaði í sjötta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og þótti það nokkur vonbrigði. Útvarpsþáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan en umræðuna um Finn má heyra eftir rúmlega 11:30. KR Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Finnur Tomas, sem er nítján ára gamall en verður tvítugur í næsta mánuði, braust inn í lið KR sumarið 2019 þar sem hann spilaði sautján leiki í Íslandsmeistaraliði KR. Að auki spilaði hann þrjá leiki í bikarnum. Í sumar var hann meira meiddur en náði þó að spila fjórtán leiki í Pepsi Max deildinni áður en allt var blásið af. Hann hefur í allt leikið 52 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim tvö mörk en þeir verða ekki fleiri í bili. Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping keypti nefnilega Finn Tómas í janúarglugganum og verður hann því samherji Ísaks Bergmanns Jóhannessonar hjá sænska liðinu. Rætt var um félagaskiptin í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, sagði í þættinum að Finnur á að hafa kostað 24 milljónir íslenskra króna. „Við erum búnir að fá tölur á hvað hann kostaði. Það ku vera 24 milljónir sem KR-ingar fengu. Það er upphæð sem heldur betur skiptir máli fyrir KR sem komst ekki í Evrópukeppni á síðasta ári," sagði Elvar Geir. Norrköping endaði í sjötta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og þótti það nokkur vonbrigði. Útvarpsþáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan en umræðuna um Finn má heyra eftir rúmlega 11:30.
KR Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira