Ætla að auka virkni og vellíðan langtímaatvinnulausra Elín Margrét Böðvarsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 31. janúar 2021 21:31 Atvinnuleysi er einna mest í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Reykjanesbær ætlar á þessu ári að bjóða langtímaatvinnulausum úrræði sem felst í að auka vellíðan og virkni. Verkefnastjóri fjölmenningarmála segir mikilvægt að ná til þessa hóps. Mesta atvinnuleysi á landinu á þessu og síðasta ári hefur verið á Suðurnesjum þar sem tæplega einn af hverjum fjórum hefur verið atvinnulaus síðustu mánuði. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Það jókst um 0,5 prósent á milli nóvember og desembert. Langtímaatvinnulausum hefur fjölgað samhliða þessari þróun og hluti þeirra hefur síður nýtt sér þau úrræði sem hafa verið í boði. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ.Vísir „Það er fólk sem hefur verið lengi utan vinnumarkaðar og mögulega þeir sem að tala litla íslensku og hafa verið ekki mjög virkir þátttakendur í okkar samfélagi. Við ætlum að fara af stað með verkefni sem að snýr að vellíðan og virkni þess hóps, að þjálfa þau í íslensku og styðja þau í félagslegri virkni,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Hún segir mikilvægt að aðstoða þennan hóp. „Við sjáum það alltaf betur og betur að það að upplifa sem að þú tilheyrir ekki samfélaginu það hefur gríðarlega mikil áhrif á vellíðan og samfélagsleg virkni, hún skilar sér svo margfalt miklu fleiri staði,“ segir Hilma. Hún segir að bærinn sé að klára samninga við miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum og í framhaldinu verði tekið á móti fyrsta hópnum í febrúar. Áætlað er að sextíu til áttatíu manns fari í gegnum úrræðið á þessu ári sem hefur fengið vinnuheitið Til vellíðunar og virkni. Reykjanesbær Vinnumarkaður Félagsmál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Mesta atvinnuleysi á landinu á þessu og síðasta ári hefur verið á Suðurnesjum þar sem tæplega einn af hverjum fjórum hefur verið atvinnulaus síðustu mánuði. Stór hluti þeirra er af erlendum uppruna. Það jókst um 0,5 prósent á milli nóvember og desembert. Langtímaatvinnulausum hefur fjölgað samhliða þessari þróun og hluti þeirra hefur síður nýtt sér þau úrræði sem hafa verið í boði. Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ.Vísir „Það er fólk sem hefur verið lengi utan vinnumarkaðar og mögulega þeir sem að tala litla íslensku og hafa verið ekki mjög virkir þátttakendur í okkar samfélagi. Við ætlum að fara af stað með verkefni sem að snýr að vellíðan og virkni þess hóps, að þjálfa þau í íslensku og styðja þau í félagslegri virkni,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Hún segir mikilvægt að aðstoða þennan hóp. „Við sjáum það alltaf betur og betur að það að upplifa sem að þú tilheyrir ekki samfélaginu það hefur gríðarlega mikil áhrif á vellíðan og samfélagsleg virkni, hún skilar sér svo margfalt miklu fleiri staði,“ segir Hilma. Hún segir að bærinn sé að klára samninga við miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum og í framhaldinu verði tekið á móti fyrsta hópnum í febrúar. Áætlað er að sextíu til áttatíu manns fari í gegnum úrræðið á þessu ári sem hefur fengið vinnuheitið Til vellíðunar og virkni.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Félagsmál Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira