Deilunum um lagningu Sundabraut virðist hvergi nærri lokið því borgarstjóri segir ekki búið að útloka göng þannig að brúarlausn samgönguráðherra sé ekki eina lausnin í stöðunni.
Þá heyrum við í fulltrúa ferðaþjónustunnar sem furðar sig á hugmyndum sóttvarnalæknis um að herða enn meira á takmörkunum á landamærunum og fylgjumst með setningu vetrarhátíðar.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Myndbandaspilari er að hlaða.