Mat sóttvarnalæknis að ráðast megi í vægar afléttingar sem fyrst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2021 12:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Ríkisstjórnin fundar nú um tillögur sóttvarnalæknis að vægum afléttingum innanlands í ljósi batnandi stöðu í faraldrinum. Ætla má að heilbrigðisráðherra bregðist við tillögunum að loknum fundi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“ Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“
Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira