Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“ Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2021 16:30 Hörður Björgvin Magnússon til varnar á æfingu CSKA í blíðunni í Campoamor, sem er í nágrenni Alicante á Spáni. mynd/cska moscow Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag. Íslensku landsliðsmennirnir voru saman í liði í æfingaleik í dag þar sem leikmannahópi CSKA var skipt upp í tvö lið. Arnór skoraði annað af mörkum liðsins, í 3-2 tapi. Fyrr í vikunni birti CSKA myndband á samfélagsmiðlum þar sem Hörður var í sviðsljósinu. Varnarmaðurinn hélt þá á boltanum fyrir aftan endalínuna, lét hann falla og skoraði með skemmtilegum snúningi. Markið má sjá hér að neðan en eftir að hann skoraði mátti heyra Hörð segja við liðsfélaga sína „sýnið mér seðlana“, sjálfsagt búinn að veðja við einhverja þeirra um hvort hann gæti skorað svona. Leikmenn CSKA komu til Spánar 17. janúar til mánaðardvalar við æfingar í hitanum í vetrarfríinu í Rússlandi. Liðið spilar svo í 16-liða úrslitum rússneska bikarsins 21. febrúar og keppni í rússnesku úrvalsdeildinni hefst aftur nokkrum dögum síðar. CSKA er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig eftir nítján umferðir, fjórum stigum á eftir meisturum Zenit. Arnór og Hörður ættu því að hafa getað spilað fimm leiki áður en að íslenska landsliðið kemur saman í sína fyrstu leiki í undankeppni HM seinni hluta mars. Rússneski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir voru saman í liði í æfingaleik í dag þar sem leikmannahópi CSKA var skipt upp í tvö lið. Arnór skoraði annað af mörkum liðsins, í 3-2 tapi. Fyrr í vikunni birti CSKA myndband á samfélagsmiðlum þar sem Hörður var í sviðsljósinu. Varnarmaðurinn hélt þá á boltanum fyrir aftan endalínuna, lét hann falla og skoraði með skemmtilegum snúningi. Markið má sjá hér að neðan en eftir að hann skoraði mátti heyra Hörð segja við liðsfélaga sína „sýnið mér seðlana“, sjálfsagt búinn að veðja við einhverja þeirra um hvort hann gæti skorað svona. Leikmenn CSKA komu til Spánar 17. janúar til mánaðardvalar við æfingar í hitanum í vetrarfríinu í Rússlandi. Liðið spilar svo í 16-liða úrslitum rússneska bikarsins 21. febrúar og keppni í rússnesku úrvalsdeildinni hefst aftur nokkrum dögum síðar. CSKA er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig eftir nítján umferðir, fjórum stigum á eftir meisturum Zenit. Arnór og Hörður ættu því að hafa getað spilað fimm leiki áður en að íslenska landsliðið kemur saman í sína fyrstu leiki í undankeppni HM seinni hluta mars.
Rússneski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira