Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. febrúar 2021 20:44 Þrjátíu og níu starfsmönnum Tónlistarskóla Árnesinga var nýlega umbunað fyrir vel unnin störf á tímum Covid-19. Aðsend „Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega. „Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
„Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira