Skotinn til bana fyrir utan heimili sitt Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. febrúar 2021 14:34 Rannsóknardeild lögreglu á vettvangi í dag. Vísir/Vésteinn Karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík um miðnætti síðastliðna nótt. Karlmaður er í haldi lögreglu í tenglsum við málið. Heimildir fréttastofu herma að maðurinn hafi verið skotinn nokkrum sinnum. Lögregla var kölluð á vettvang og maðurinn í kjölfarið fluttur á Landspítala þar sem hann var úrskurðaður látinn. Þetta staðfesti lögreglan í tilkynningu á fjórða tímanum í dag. Þar segir að áverkar eftir skotvopn hafi fundist á líki mannsins. Skömmu síðar handtók lögregla karlmann á fertugsaldri í Garðabæ vegna gruns um aðild að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Málið sé talið tengjast einhvers konar uppgjöri í undirheimunum. Hinn látni og sá sem er í haldi lögreglu eru báðir af erlendum uppruna. Þegar fréttastofa var á vettvangi á tólfta tímanum í dag var tæknideild lögreglunnar enn að störfum. Studdist hún meðal annars við málmleitartæki og dróna sem sveif yfir vettvangi. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir að málið sé til rannsóknar. Hann vildi þó hvorki veita viðtal vegna málsins né tjá sig um það að öðru leyti enda málið á viðkvæmu stigi. Lögreglumál Reykjavík Morð í Rauðagerði Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Heimildir fréttastofu herma að maðurinn hafi verið skotinn nokkrum sinnum. Lögregla var kölluð á vettvang og maðurinn í kjölfarið fluttur á Landspítala þar sem hann var úrskurðaður látinn. Þetta staðfesti lögreglan í tilkynningu á fjórða tímanum í dag. Þar segir að áverkar eftir skotvopn hafi fundist á líki mannsins. Skömmu síðar handtók lögregla karlmann á fertugsaldri í Garðabæ vegna gruns um aðild að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Málið sé talið tengjast einhvers konar uppgjöri í undirheimunum. Hinn látni og sá sem er í haldi lögreglu eru báðir af erlendum uppruna. Þegar fréttastofa var á vettvangi á tólfta tímanum í dag var tæknideild lögreglunnar enn að störfum. Studdist hún meðal annars við málmleitartæki og dróna sem sveif yfir vettvangi. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir að málið sé til rannsóknar. Hann vildi þó hvorki veita viðtal vegna málsins né tjá sig um það að öðru leyti enda málið á viðkvæmu stigi.
Lögreglumál Reykjavík Morð í Rauðagerði Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira