Óli hafði betur gegn Bjarkeyju og tekur við efsta sætinu á lista af Steingrími J. Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 10:59 Óli Halldórsson hafði betur gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanni Vinstri grænna, í forvalinu. Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga mun skipa efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Óli mun þannig taka við forystuætinu af Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis sem áður lýst því yfir að hann byði sig ekki fram til endurkjörs eftir langa þingsetu. Rafrænt forval fór fram hjá Vinstri grænum í Norðausturkjördæmi dagana 13. til 15. febrúar. Athygli vekur að Óli, sem áður hefur sest á þing sem varaþingmaður og verið bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hafði betur í forvalinu en Bjarkeyj Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna sem einnig sóttist eftir að leiða listann. Í tilkynningu frá VG kemur fram að valið var í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar fyrir alþingiskosningar sem fram fara í haust. „Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Óli Halldórsson með 304 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir með 293 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Jódís Skúladóttir með 297 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Kári Gautason með 337 atkvæði í 1.-4. sæti 5. sæti Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir með 322 atkvæði í 1.-5. sæti 12 voru í framboði Á kjörskrá voru 1042 Atkvæði greiddu 648 Kosningaþáttaka var 62% Auðir seðlar og ógildir voru 0,“ segir í tilkynningunni. Vinstri græn Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Tólf gefa kost á sér í forvali VG í Norðausturkjördæmi Alls hafa tólf manns gefið kost á sér í forvali Vinstri grænna um fimm efstu sætin á lista flokksins fyrir þingkosningar næsta haust. Forvalið verður rafrænt og haldið 13. til 15. febrúar næstkomandi. 26. janúar 2021 09:58 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Rafrænt forval fór fram hjá Vinstri grænum í Norðausturkjördæmi dagana 13. til 15. febrúar. Athygli vekur að Óli, sem áður hefur sest á þing sem varaþingmaður og verið bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hafði betur í forvalinu en Bjarkeyj Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna sem einnig sóttist eftir að leiða listann. Í tilkynningu frá VG kemur fram að valið var í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar fyrir alþingiskosningar sem fram fara í haust. „Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Óli Halldórsson með 304 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir með 293 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Jódís Skúladóttir með 297 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Kári Gautason með 337 atkvæði í 1.-4. sæti 5. sæti Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir með 322 atkvæði í 1.-5. sæti 12 voru í framboði Á kjörskrá voru 1042 Atkvæði greiddu 648 Kosningaþáttaka var 62% Auðir seðlar og ógildir voru 0,“ segir í tilkynningunni.
Vinstri græn Norðausturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Tólf gefa kost á sér í forvali VG í Norðausturkjördæmi Alls hafa tólf manns gefið kost á sér í forvali Vinstri grænna um fimm efstu sætin á lista flokksins fyrir þingkosningar næsta haust. Forvalið verður rafrænt og haldið 13. til 15. febrúar næstkomandi. 26. janúar 2021 09:58 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Tólf gefa kost á sér í forvali VG í Norðausturkjördæmi Alls hafa tólf manns gefið kost á sér í forvali Vinstri grænna um fimm efstu sætin á lista flokksins fyrir þingkosningar næsta haust. Forvalið verður rafrænt og haldið 13. til 15. febrúar næstkomandi. 26. janúar 2021 09:58