Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 19:17 Sterling í leik dagsins. Shaun Botterill/Getty Images Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. „Mér fannst við færa boltann vel. Riyad [Mahrez] var mjög öflugur á fyrstu fimm mínutum leiksins og við héldum pressunni vel. Þeir eru með gott lið, þú sérð hvernig þeir spila undir stjórn Mikel [Arteta] og við áttum erfitt á köflum, en við héldum einbeitingu og náðum í góð úrslit,“ sagði Sterling að leik loknum. „Mikel vann með okkur til fjölda ára, hann veit því styrkleika okkar sem og veikleika. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu reyna finna veikleika í liði okkar.“ „Við byrjuðum tímabilið illa, eitthvað sem við erum ekki vanir. Það þarf því að hrósa liðinu því við byrjuðum að ná í úrslit. Núverðum við að gera það þegar það virkilega skiptir máli, það er það sem býr til meistaralið.“ „Þetta er ekki það sjaldgæft, ég hef skorað nokkur í gegnum árin en ekki það mörg. Það er sérstakt þegar ég næ að skora með höfðinu svo ég er virkilega ánægður með markið,“ sagði Sterling um sigurmark dagsins. „Ég vissi ekki hvar boltinn myndi enda en maður verður að skila sér inn í teig og það var það sem ég gerði. Ég reyndi að reikna út hvert Riyad myndi setja hann og í dag var það beint á höfuðið á mér,“ sagði Sterling að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Sjá meira
„Mér fannst við færa boltann vel. Riyad [Mahrez] var mjög öflugur á fyrstu fimm mínutum leiksins og við héldum pressunni vel. Þeir eru með gott lið, þú sérð hvernig þeir spila undir stjórn Mikel [Arteta] og við áttum erfitt á köflum, en við héldum einbeitingu og náðum í góð úrslit,“ sagði Sterling að leik loknum. „Mikel vann með okkur til fjölda ára, hann veit því styrkleika okkar sem og veikleika. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu reyna finna veikleika í liði okkar.“ „Við byrjuðum tímabilið illa, eitthvað sem við erum ekki vanir. Það þarf því að hrósa liðinu því við byrjuðum að ná í úrslit. Núverðum við að gera það þegar það virkilega skiptir máli, það er það sem býr til meistaralið.“ „Þetta er ekki það sjaldgæft, ég hef skorað nokkur í gegnum árin en ekki það mörg. Það er sérstakt þegar ég næ að skora með höfðinu svo ég er virkilega ánægður með markið,“ sagði Sterling um sigurmark dagsins. „Ég vissi ekki hvar boltinn myndi enda en maður verður að skila sér inn í teig og það var það sem ég gerði. Ég reyndi að reikna út hvert Riyad myndi setja hann og í dag var það beint á höfuðið á mér,“ sagði Sterling að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Sjá meira