Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2021 07:01 Manchester City eru að eiga ágætis ár. EPA-EFE/Jon Super Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. Hafa lærisveinar Pep Guardiola þar með náð í fleiri stig heldur en Liverpool, Arsenal og Tottenham Hotspur á árinu 2021. Alls hafa þau aðeins náð í 31 stig talsins. Raunar nær árangur City út fyrir ensku úrvalsdeildina og árið 2021 en liðið hefur alls unnið 18 leiki í röð í öllum keppnum. Þá hefur liðið ekki tapað leik í þrjá mánuði eða síðan það tapaði 2-0 fyrir Tottenham þann 21. nóvember á síðasta ári. Í kjölfarið fylgdu tveir sigrar, tvö jafntefli og svo 13 sigrar í röð. Segja má að City sé komið með aðra hendi á Englandsmeistaratitilinn en liðið er með tíu stiga forystu og fær varla á sig mark. Hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk í þeim ellefu deildarleikjum sem það hefur leikið á árinu 2021. Man City have picked up more Premier League points in 2021 (33) than Liverpool, Tottenham and Arsenal combined (31) pic.twitter.com/aokYgY8v1W— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2021 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21. febrúar 2021 19:17 Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21. febrúar 2021 18:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Hafa lærisveinar Pep Guardiola þar með náð í fleiri stig heldur en Liverpool, Arsenal og Tottenham Hotspur á árinu 2021. Alls hafa þau aðeins náð í 31 stig talsins. Raunar nær árangur City út fyrir ensku úrvalsdeildina og árið 2021 en liðið hefur alls unnið 18 leiki í röð í öllum keppnum. Þá hefur liðið ekki tapað leik í þrjá mánuði eða síðan það tapaði 2-0 fyrir Tottenham þann 21. nóvember á síðasta ári. Í kjölfarið fylgdu tveir sigrar, tvö jafntefli og svo 13 sigrar í röð. Segja má að City sé komið með aðra hendi á Englandsmeistaratitilinn en liðið er með tíu stiga forystu og fær varla á sig mark. Hefur liðið aðeins fengið á sig tvö mörk í þeim ellefu deildarleikjum sem það hefur leikið á árinu 2021. Man City have picked up more Premier League points in 2021 (33) than Liverpool, Tottenham and Arsenal combined (31) pic.twitter.com/aokYgY8v1W— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2021
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21. febrúar 2021 19:17 Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21. febrúar 2021 18:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. 21. febrúar 2021 19:17
Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. 21. febrúar 2021 18:25