Sagði Salah hafa verið eins og Messi á æfingum Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2021 07:00 Luis og Salah á HM félagsliða í Katar 2019. Salah með Liverpool og Luis með Flamengo. Etsuo Hara/Getty Images Filipe Luis hefur spilað undir áhrifamiklum stjórum í gegnum tíðina, þar á meðal Jose Mourinho og Diego Simeone. Atletico Madrid mætir Chelsea í kvöld í Meistaradeild Evrópu - í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Filipe, sem er nú 35 ára, spilar nú með Flamengo í Brasilíu en hann spilaði með Atletico Madrid, á tveimur tímabilum, í samtals átta ár en hann spilaði svo með Chelsea tímabilið 2014/2015 - áður en hann snéri aftur heim. „Simeone sagði mér að koma aftur. Við erum að fara vinna og þurfum bakvörð eins og þig, sagði hann við mig. Ég kom aftur og spilaði vel. Hann sagði þá við mig að ég spilaði bara vel undir hans stjórn. Hann náði því besta út úr mér,“ sagði Luiz. „Það er ekki auðvelt að spila undir hans stjórn. Hann hefur ekkert hjarta. Þegar hann tók við árið 2011 vorum við fjórum stigum frá fallsæti og hann vann Evrópudeildina á sömu leiktíð.“ Luis gekk svo í raðir Chelsea þar sem hann spilaði einungis eina leiktíð. Hann segir að hann hafi þó haft gaman af verunni hjá Chelsea þó að hann hafi ekki spilað eins mikið og hann vildi. „Þegar ég var á bekknum í fyrsta leiknum, bankaði ég á dyrnar hjá Mourinho og spurði: Af hverju varstu að kaupa mig? Af hverju leyfðiru mér ekki bara að vera hjá Atletico? Hann sagði að honum liði ekki eins vel varnarlega með mig í liðinu, eins og Azpilicueta.“ Former Chelsea and Atletico Madrid star Filipe Luis says he was 'betrayed' by Jose Mourinho, insists Diego Simeone 'has no heart'... and reveals how to stop Lionel Messi | @PeteJenson https://t.co/Y5Cr2Yy4Hd— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 „Hann sagði að ég þyrfti vinna sætið í liðinu. Ég gæti ekki búist við að vera í liðinu bara út af nafninu. Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var ekki að spila vel en þú þarft að vera á vellinum til að bæta því. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þangað því ég var í einu stærsta liði heims en allir vilja spila.“ Luis hafði spilað alla leiki í enska deildarbikarnum þetta tímabilið en hann var svo ekki í liðinu í úrslitaleiknum. Þá var Felipe súr. „Mér fannst hann hafa svikið mig. Ég vildi ekki vinna meira með Mourinho en þetta var ekki honum að kenna. Við unnum úrslitaleikinn og ég er með medalíuna heim hjá mér!,“ en Felipe sagði Mo Salah, sem var hjá Chelsea á sama tíma, hafi verið frábær. „Á æfingum var Salah eins og Messi. Það er leiðinlegt að hafa ekki spilað meira með honum,“ bætti Luis við. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Filipe, sem er nú 35 ára, spilar nú með Flamengo í Brasilíu en hann spilaði með Atletico Madrid, á tveimur tímabilum, í samtals átta ár en hann spilaði svo með Chelsea tímabilið 2014/2015 - áður en hann snéri aftur heim. „Simeone sagði mér að koma aftur. Við erum að fara vinna og þurfum bakvörð eins og þig, sagði hann við mig. Ég kom aftur og spilaði vel. Hann sagði þá við mig að ég spilaði bara vel undir hans stjórn. Hann náði því besta út úr mér,“ sagði Luiz. „Það er ekki auðvelt að spila undir hans stjórn. Hann hefur ekkert hjarta. Þegar hann tók við árið 2011 vorum við fjórum stigum frá fallsæti og hann vann Evrópudeildina á sömu leiktíð.“ Luis gekk svo í raðir Chelsea þar sem hann spilaði einungis eina leiktíð. Hann segir að hann hafi þó haft gaman af verunni hjá Chelsea þó að hann hafi ekki spilað eins mikið og hann vildi. „Þegar ég var á bekknum í fyrsta leiknum, bankaði ég á dyrnar hjá Mourinho og spurði: Af hverju varstu að kaupa mig? Af hverju leyfðiru mér ekki bara að vera hjá Atletico? Hann sagði að honum liði ekki eins vel varnarlega með mig í liðinu, eins og Azpilicueta.“ Former Chelsea and Atletico Madrid star Filipe Luis says he was 'betrayed' by Jose Mourinho, insists Diego Simeone 'has no heart'... and reveals how to stop Lionel Messi | @PeteJenson https://t.co/Y5Cr2Yy4Hd— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 „Hann sagði að ég þyrfti vinna sætið í liðinu. Ég gæti ekki búist við að vera í liðinu bara út af nafninu. Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var ekki að spila vel en þú þarft að vera á vellinum til að bæta því. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þangað því ég var í einu stærsta liði heims en allir vilja spila.“ Luis hafði spilað alla leiki í enska deildarbikarnum þetta tímabilið en hann var svo ekki í liðinu í úrslitaleiknum. Þá var Felipe súr. „Mér fannst hann hafa svikið mig. Ég vildi ekki vinna meira með Mourinho en þetta var ekki honum að kenna. Við unnum úrslitaleikinn og ég er með medalíuna heim hjá mér!,“ en Felipe sagði Mo Salah, sem var hjá Chelsea á sama tíma, hafi verið frábær. „Á æfingum var Salah eins og Messi. Það er leiðinlegt að hafa ekki spilað meira með honum,“ bætti Luis við. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn