Með stærri hrinum frá upphafi mælinga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 12:32 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir stóra skjálfta ekki endilega vera fyrirboða eldgoss. Hins vegar hafi verið kvikusöfnun á Reykjanesinu allt síðasta ár og því ekki útilokað að kvikan rati upp á yfirborðið. „Þetta er með stærri hrinum sem við höfum upplifað á þessum flekaskilum frá upphafi mælinga. Svoleiðis að þetta er mjög athyglisverður atburður sem er í gangi núna þessa klukkutímana,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Ekki er útilokað að kvika rati upp á yfirborðið. Öflug jarðskjálftahrina hefur gengið yfir suðvesturhluta landsins í dag. Stærsti skjálftinn mældist 5,7 að stærð en hann varð klukkan fimm mínútur yfir tíu og átti upptök sín suðsuðvestur af Keili. Margir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið og viðbúið er að jörð muni áfram skjálfa. „Þessir skjálftar sem eru í gangi núna eru fyrst og fremst vegna flekahreyfinga. Þetta eru flekaskil og flekarnir eru að hreyfast,“ segir Páll. „Þetta skilur að norðurameríkuflekann, sem er hér fyrir vestan okkur, og evrasíuflekann sem er fyrir austan okkur. Þeir eru að færast í sundur um tvo sentímetra á ári og það kemur fram í skjálftum fyrst og fremst en líka í eldvirkni og stundum spilar þetta saman.“ Það þurfi hins vegar ekki að vera vísbending um að eldgos sé í vændum. „Stórir skjálftar eru ekkert endilega fyrirboðar eldvirkni. Aðdragandi eldgosa er yfirleitt í litlum skjálftum. Þannig að stærð skjálftanna segir ekkert til um það.“ Páll bendir á að skjálftavirkni hafi verið viðvarandi á Reykjanesinu frá lok árs 2019. „Það virka tímabil er búið að standa allt síðasta ár, og inni í því voru líka kvikuhreyfingar. Þannig að það er ekki hægt að útiloka að eitthvað af þeirri kviku sem við vitum að er á ferli í jarðskorpunni rati upp á yfirborðið. En það yrði kannski meira eins og slys,“ segir Páll Einarsson. Ítarlega umfjöllun um jarðhræringarnar og allar nýjustu vendingar má finna hér. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Öflug jarðskjálftahrina hefur gengið yfir suðvesturhluta landsins í dag. Stærsti skjálftinn mældist 5,7 að stærð en hann varð klukkan fimm mínútur yfir tíu og átti upptök sín suðsuðvestur af Keili. Margir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið og viðbúið er að jörð muni áfram skjálfa. „Þessir skjálftar sem eru í gangi núna eru fyrst og fremst vegna flekahreyfinga. Þetta eru flekaskil og flekarnir eru að hreyfast,“ segir Páll. „Þetta skilur að norðurameríkuflekann, sem er hér fyrir vestan okkur, og evrasíuflekann sem er fyrir austan okkur. Þeir eru að færast í sundur um tvo sentímetra á ári og það kemur fram í skjálftum fyrst og fremst en líka í eldvirkni og stundum spilar þetta saman.“ Það þurfi hins vegar ekki að vera vísbending um að eldgos sé í vændum. „Stórir skjálftar eru ekkert endilega fyrirboðar eldvirkni. Aðdragandi eldgosa er yfirleitt í litlum skjálftum. Þannig að stærð skjálftanna segir ekkert til um það.“ Páll bendir á að skjálftavirkni hafi verið viðvarandi á Reykjanesinu frá lok árs 2019. „Það virka tímabil er búið að standa allt síðasta ár, og inni í því voru líka kvikuhreyfingar. Þannig að það er ekki hægt að útiloka að eitthvað af þeirri kviku sem við vitum að er á ferli í jarðskorpunni rati upp á yfirborðið. En það yrði kannski meira eins og slys,“ segir Páll Einarsson. Ítarlega umfjöllun um jarðhræringarnar og allar nýjustu vendingar má finna hér.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Almannavarnir Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira