Sjö útisigrar í sextán liða úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 15:30 Manchester City var eitt sjö útiliða sem unnu sinn leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. getty/Manchester City FC Sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enduðu með sigri útiliðsins. Fyrri leikjunum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lauk í gær. Manchester City vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á meðan Real Madrid sigraði Atalanta, 0-1. Útiliðin höfðu því betur í sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitunum. Porto var eina heimaliðið sem fagnaði sigri, 2-1 á Juventus í síðustu viku. Árangur liða á heimavelli hefur farið versnandi eftir að áhorfendum var bannað að mæta á leiki vegna kórónuveirufaraldursins og úrslitin í Meistaradeildinni voru í takti við það. Þá hafði það eflaust áhrif að þrjú lið gátu ekki spilað heimaleiki á sínum eigin heimavelli. Gladbach og RB Leipzig þurftu að leika á Puskás vellinum í Búdapest í Ungverjalandi og Atlético Madrid mætti Chelsea í Búkarest í Rúmeníu. Útiliðin sem unnu fyrri leikinn í sextán liða úrslitunum eru mörg hver í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn, engin þó eins og Evrópumeistarar Bayern München og Paris Saint-Germain. Bayern vann Lazio 1-4 og PSG sigraði Barcelona með sömu markatölu. Ekki verður leikið í Meistaradeildinni í næstu viku en keppni heldur áfram í þarnæstu viku. Leikið verður 9. og 10. mars og svo 16. og 17. mars. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 25. febrúar 2021 09:01 Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó. 24. febrúar 2021 21:54 Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. 24. febrúar 2021 21:53 Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. febrúar 2021 12:00 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. 24. febrúar 2021 09:00 Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. 23. febrúar 2021 22:50 Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. 23. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Fyrri leikjunum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lauk í gær. Manchester City vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á meðan Real Madrid sigraði Atalanta, 0-1. Útiliðin höfðu því betur í sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitunum. Porto var eina heimaliðið sem fagnaði sigri, 2-1 á Juventus í síðustu viku. Árangur liða á heimavelli hefur farið versnandi eftir að áhorfendum var bannað að mæta á leiki vegna kórónuveirufaraldursins og úrslitin í Meistaradeildinni voru í takti við það. Þá hafði það eflaust áhrif að þrjú lið gátu ekki spilað heimaleiki á sínum eigin heimavelli. Gladbach og RB Leipzig þurftu að leika á Puskás vellinum í Búdapest í Ungverjalandi og Atlético Madrid mætti Chelsea í Búkarest í Rúmeníu. Útiliðin sem unnu fyrri leikinn í sextán liða úrslitunum eru mörg hver í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn, engin þó eins og Evrópumeistarar Bayern München og Paris Saint-Germain. Bayern vann Lazio 1-4 og PSG sigraði Barcelona með sömu markatölu. Ekki verður leikið í Meistaradeildinni í næstu viku en keppni heldur áfram í þarnæstu viku. Leikið verður 9. og 10. mars og svo 16. og 17. mars. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 25. febrúar 2021 09:01 Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó. 24. febrúar 2021 21:54 Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. 24. febrúar 2021 21:53 Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. febrúar 2021 12:00 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31 Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. 24. febrúar 2021 09:00 Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. 23. febrúar 2021 22:50 Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. 23. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 25. febrúar 2021 09:01
Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó. 24. febrúar 2021 21:54
Þægilegt hjá City í Búdapest Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0. 24. febrúar 2021 21:53
Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. febrúar 2021 12:00
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31
Yngsti Englendingurinn til að skora mark í Meistaradeildinni spilar líklegast fyrir þýska landsliðið Jamal Musiala er ekki orðinn átján ára gamall en þarf væntanlega að ákveða það á næstunni hvort hann vilji vera enskur eða þýskur landsliðsmaður á sínum fótboltaferli. 24. febrúar 2021 09:31
Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. 24. febrúar 2021 09:00
Sagði sigurinn verðskuldaðan og öll einbeitingin hafi farið í að hitta boltann í markinu Oliver Giroud reyndist hetja Chelsea en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Mörkin verða vart glæsilegri en hann skoraði með hjólahestaspyrnu um miðbik síðari hálfleiks. 23. febrúar 2021 22:50
Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31
Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55
Giroud hetja Chelsea í Búkarest Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu. 23. febrúar 2021 22:05