Útiliðið hefur unnið Suðurlandsslaginn sex sinnum á fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 14:31 Eyjamaðurinn Ívar Logi Styrmisson lætur vaða á markið í leik á móti Aftureldingu á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Selfoss tekur í dag á móti nágrönnum sínum í ÍBV í Suðurlandsslag Olís deildar karla í handbolta en þetta virðist vera sá leikur þar sem ekki er gott að vera heimaliðið. Leikur Selfoss og ÍBV hefst klukkan 18.30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eru neðar í töflunni en þau ætluðu sér en ÍBV er í sjöunda sæti og Selfoss er sæti neðar. Bæði eru með ellefu stig úr fyrstu tíu leikjum sínum. Þau eiga hins vegar þennan leik inni og sigur gæti komið þeim ofar. Sigurleikirnir hafa verið fáir að undanförnu á báðum stöðum. Eyjamenn hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum og Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð þegar Gróttumenn heimsóttu Selfyssinga í síðasta leik. Selfyssingar eru á heimavelli í kvöld en það er spurning hvort að það sé eitthvað fagnaðarefni miðað við úrslitin í Eyjaleikjunum undanfarin ár. Heimaliðinu hefur nefnilega gengið mjög illa í Suðurlandsslag Olís deildarinnar undanfarin tímabil eða síðan að Selfoss komst aftur upp í deildina. Í síðustu sjö leikjum liðanna þá hefur útiliði fagnað sex sinnum sigri. Selfoss náði að vinna fjóra leiki liðanna í röð en þrír af þeim voru úti í Eyjum. Eini heimasigurinn í Suðurlandsslagnum frá og með marsmánuði 2017 var 30-28 sigur Selfoss á ÍBV 11. febrúar 2019. Það stefndi reyndar í útisigur í þeim leik því Eyjamenn voru þremur mörkum yfir, 27-24, þegar ellefu mínútur voru eftir. Selfyssingar unnu lokamínúturnar 6-1 og tryggðu sér sigurinn. Það þarf síðan að fara alla leið til 27. október 2016 til að finna annan heimasigur í Suðurlandsslagnum en Selfossliðið vann þá sex marka sigur á ÍBV. Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss ÍBV Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Leikur Selfoss og ÍBV hefst klukkan 18.30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bæði lið eru neðar í töflunni en þau ætluðu sér en ÍBV er í sjöunda sæti og Selfoss er sæti neðar. Bæði eru með ellefu stig úr fyrstu tíu leikjum sínum. Þau eiga hins vegar þennan leik inni og sigur gæti komið þeim ofar. Sigurleikirnir hafa verið fáir að undanförnu á báðum stöðum. Eyjamenn hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum og Selfoss tapaði þriðja leiknum í röð þegar Gróttumenn heimsóttu Selfyssinga í síðasta leik. Selfyssingar eru á heimavelli í kvöld en það er spurning hvort að það sé eitthvað fagnaðarefni miðað við úrslitin í Eyjaleikjunum undanfarin ár. Heimaliðinu hefur nefnilega gengið mjög illa í Suðurlandsslag Olís deildarinnar undanfarin tímabil eða síðan að Selfoss komst aftur upp í deildina. Í síðustu sjö leikjum liðanna þá hefur útiliði fagnað sex sinnum sigri. Selfoss náði að vinna fjóra leiki liðanna í röð en þrír af þeim voru úti í Eyjum. Eini heimasigurinn í Suðurlandsslagnum frá og með marsmánuði 2017 var 30-28 sigur Selfoss á ÍBV 11. febrúar 2019. Það stefndi reyndar í útisigur í þeim leik því Eyjamenn voru þremur mörkum yfir, 27-24, þegar ellefu mínútur voru eftir. Selfyssingar unnu lokamínúturnar 6-1 og tryggðu sér sigurinn. Það þarf síðan að fara alla leið til 27. október 2016 til að finna annan heimasigur í Suðurlandsslagnum en Selfossliðið vann þá sex marka sigur á ÍBV. Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu leikir Selfoss og ÍBV í Olís deild karla: 1. febrúar 2020: Útiliðið (ÍBV) vann sjö marka sigur (36-29) 9. október 2019: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (30-29) 11. febrúar 2019: Heimaliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (30-28) 10. október 2018: Útiliðið (Selfoss) vann tveggja marka sigur (27-25) 28. febrúar 2018: Útiliðið (Selfoss) vann eins marks sigur (36-35) 5. nóvember 2017: Útiliðið (ÍBV) vann eins marks sigur (31-30) 20. mars 2017: Útiliðið (ÍBV) vann níu marka sigur (36-27) 6. febrúar 2017: Jafntefli (28-28) 27. október 2016: Heimaliðið (Selfoss) vann sex marka sigur (38-32)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss ÍBV Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira