Óskabörn næntís fara á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. febrúar 2021 21:31 Einhverjir gætu mögulega hafa fundið fyrir fortíðarþrá og fiðrildum í maga í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Skjáskot Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Farið var vítt og breitt í gegnum tónlistarsenur tíunda áratugarins þar sem gestirnir létu ljós sitt skína með fluttning sínum á vel völdum næntís smellum. Hér fyrir neðan má sjá Heiðar flytja part úr einu af vinsælasta lagi Botnleðju af plötunni Drullumall sem kom út árið 1995. Klippa: Þið eruð frábær - Heiðar í Botnleðju Ingó og gestir hans fluttu saman hittarann Lemon Tree með hlómsveitinni Fool's Garden en lagið kom einnig út það herrans ár 1995. Greinilega má sjá í klippunni hér að neðan að húsbandið fer alla leið þegar kemur að því að töfra fram réttu stemninguna. Klippa: Lemon Tree - Ingó, Svala, Villi og Heiðar Næsti þáttur Í kvöld er gigg verður á dagskrá Stöðvar 2 á morgun, föstudag kl. 18:50. Þá býður Ingó upp á leikaragigg af bestu gerð og verða gestir kvöldsins sjarmatröllin, leikararnir og söngvararnir Katrín Halldóra, Gói og Hallgrímur Ólafsson. Klippa: Í kvöld er gigg trailer Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inni á Stöð 2+. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02 Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19. febrúar 2021 09:33 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Farið var vítt og breitt í gegnum tónlistarsenur tíunda áratugarins þar sem gestirnir létu ljós sitt skína með fluttning sínum á vel völdum næntís smellum. Hér fyrir neðan má sjá Heiðar flytja part úr einu af vinsælasta lagi Botnleðju af plötunni Drullumall sem kom út árið 1995. Klippa: Þið eruð frábær - Heiðar í Botnleðju Ingó og gestir hans fluttu saman hittarann Lemon Tree með hlómsveitinni Fool's Garden en lagið kom einnig út það herrans ár 1995. Greinilega má sjá í klippunni hér að neðan að húsbandið fer alla leið þegar kemur að því að töfra fram réttu stemninguna. Klippa: Lemon Tree - Ingó, Svala, Villi og Heiðar Næsti þáttur Í kvöld er gigg verður á dagskrá Stöðvar 2 á morgun, föstudag kl. 18:50. Þá býður Ingó upp á leikaragigg af bestu gerð og verða gestir kvöldsins sjarmatröllin, leikararnir og söngvararnir Katrín Halldóra, Gói og Hallgrímur Ólafsson. Klippa: Í kvöld er gigg trailer Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inni á Stöð 2+.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02 Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19. febrúar 2021 09:33 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31
Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02
Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19. febrúar 2021 09:33