Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 22:46 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Paul Ellis Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
„Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira