Tomas Svensson hættur hjá HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2021 14:10 Tomas Svensson, lengst til vinstri, hefur lokið störfum fyrir HSÍ. vísir/andri marinó Tomas Svensson er hættur sem markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Í tilkynningu frá HSÍ kemur fram að Tomas hafi óskað eftir því að láta af störfum og HSÍ hafi orðið við ósk hans. Tomas er kominn með nýtt starf, sem markvarðaþjálfari sænska landsliðsins. Hann tekur við því starfi af Mats Olsson. „Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að fá að starfa fyrir HSÍ og íslenska landsliðið. Ég á eftir að sakna samstarfsins við Guðmund, strákanna í landsliðinu, starfsfólk landsliðsins og HSÍ,“ er haft eftir Tomasi í tilkynningunni frá HSÍ. Tomas hóf störf hjá HSÍ þegar Guðmundur Guðmundsson tók í þriðja sinn við íslenska landsliðinu í febrúar 2018. Hann fór með íslenska landsliðinu á þrjú stórmót, HM 2019 og 2021 og EM 2020. Tomas Svensson hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum með A landsliði karla og hefur HSÍ orðið við ósk hans....Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Thursday, March 4, 2021 Tomas var einn besti markvörður heims á sínum tíma. Hann varð tvisvar sinnum heimsmeistari og þrisvar sinnum Evrópumeistari með sænska landsliðinu auk þess að vinna til þrennra silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Þá vann Tomas Meistaradeild Evrópu sex ár í röð, þar af fimm sinnum með Barcelona. Tomas starfaði áður með Guðmundi hjá Rhein-Neckar Löwen og danska landsliðinu. Undir þeirra stjórn urðu Danir Ólympíumeistarar 2016. HM 2021 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Í tilkynningu frá HSÍ kemur fram að Tomas hafi óskað eftir því að láta af störfum og HSÍ hafi orðið við ósk hans. Tomas er kominn með nýtt starf, sem markvarðaþjálfari sænska landsliðsins. Hann tekur við því starfi af Mats Olsson. „Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að fá að starfa fyrir HSÍ og íslenska landsliðið. Ég á eftir að sakna samstarfsins við Guðmund, strákanna í landsliðinu, starfsfólk landsliðsins og HSÍ,“ er haft eftir Tomasi í tilkynningunni frá HSÍ. Tomas hóf störf hjá HSÍ þegar Guðmundur Guðmundsson tók í þriðja sinn við íslenska landsliðinu í febrúar 2018. Hann fór með íslenska landsliðinu á þrjú stórmót, HM 2019 og 2021 og EM 2020. Tomas Svensson hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum með A landsliði karla og hefur HSÍ orðið við ósk hans....Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Thursday, March 4, 2021 Tomas var einn besti markvörður heims á sínum tíma. Hann varð tvisvar sinnum heimsmeistari og þrisvar sinnum Evrópumeistari með sænska landsliðinu auk þess að vinna til þrennra silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Þá vann Tomas Meistaradeild Evrópu sex ár í röð, þar af fimm sinnum með Barcelona. Tomas starfaði áður með Guðmundi hjá Rhein-Neckar Löwen og danska landsliðinu. Undir þeirra stjórn urðu Danir Ólympíumeistarar 2016.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira