Bubbi og Bríet gefa út lag sem fjallar um heimilisofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2021 13:31 Bubbi og Bríet gefa út lag saman. vísir/vilhelm Í gær kom út lagið Ástrós með Bubba Morthens en hefur hann fengið með sér að þessu sinni söngkonuna Bríeti sem hjálpar svo sannarlega til við að segja söguna. Ásamt því ljáir GDRN laginu bakraddir. Auk félaga úr Aurora Kammerkór undir kórstjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Lagið Ástrós fjallar um vandmeðfarið mál í íslensku samfélagi, heimilisofbeldi. Ástrós er þriðja lagið sem kemur út af væntanlegri plötu en Bubbi stefnir að útgáfu hennar 6. júní. Á plötunni eru sömu hljóðfæraleikara og á síðustu plötu Bubba, Regnbogans stræti. Það voru þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari, Örn Eldjárn gítarleikari, Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommari. Hér að neðan má heyra lagið sjálft. Hér að neðan má heyra viðtal við Bubba hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni í gær þar sem hann ræddi um útgáfu lagsins. Tónlist Bylgjan Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ásamt því ljáir GDRN laginu bakraddir. Auk félaga úr Aurora Kammerkór undir kórstjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Lagið Ástrós fjallar um vandmeðfarið mál í íslensku samfélagi, heimilisofbeldi. Ástrós er þriðja lagið sem kemur út af væntanlegri plötu en Bubbi stefnir að útgáfu hennar 6. júní. Á plötunni eru sömu hljóðfæraleikara og á síðustu plötu Bubba, Regnbogans stræti. Það voru þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari, Örn Eldjárn gítarleikari, Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommari. Hér að neðan má heyra lagið sjálft. Hér að neðan má heyra viðtal við Bubba hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni í gær þar sem hann ræddi um útgáfu lagsins.
Tónlist Bylgjan Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira