Arnar Pétursson velur þrjá nýliða í A landslið kvenna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2021 14:53 Arnar Pétursson í leik með A landliði kvenna í undankeppni EM 2020 Vísir/Bára Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 18 manna hóp sem taka þátt í forkeppni HM. Athyglisvert er að sjá að þrír nýliðar eru í hópnum, en riðill Íslands er spialður 19.-21.mars í Skopje í Norður-Makedóníu. Æfingar hjá stelpunum hefjast á fimmtudaginn 11.mars, en liðið heldur út til Norður-Makedóníu sunnudaginn 14.mars þar sem þeirra bíða þrír leikir á þrem dögum. Ísland er með Litháen, Grikklandi og Norður-Makedóníu í riðli, en fyrsti leikur er einmitt gegn heimakonum föstudaginn 19.mars klukkan 16.45. Á laugardegnum mæta stelpurnar Grikklandi, en sá leikur hefst klukkan 18.45. Lokeleikurinn er svo gegn Litháen sunnudaginn 21.mars klukkan 18.45. Hópurinn sem Arnar valdi er eftirfarandi Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (0/0) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (37/77) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (34/66) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (19/28) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (26/27) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (94/191) Sigríður Hauksdóttir, HK (16/34) Steinunn Björnsdóttir, Fram (35/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (56/42) Thea Imani Sturludóttir, Valur (40/54) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (0/0) Vegna sóttvarnarreglna í Þýskalandi var ekki hægt að velja Díönu Dögg Magnúsdóttir að þessu sinni. A landslið kvenna | Hópurinn fyrir forkeppni HM Íslenski handboltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Æfingar hjá stelpunum hefjast á fimmtudaginn 11.mars, en liðið heldur út til Norður-Makedóníu sunnudaginn 14.mars þar sem þeirra bíða þrír leikir á þrem dögum. Ísland er með Litháen, Grikklandi og Norður-Makedóníu í riðli, en fyrsti leikur er einmitt gegn heimakonum föstudaginn 19.mars klukkan 16.45. Á laugardegnum mæta stelpurnar Grikklandi, en sá leikur hefst klukkan 18.45. Lokeleikurinn er svo gegn Litháen sunnudaginn 21.mars klukkan 18.45. Hópurinn sem Arnar valdi er eftirfarandi Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (0/0) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (37/77) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (34/66) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (19/28) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (26/27) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (94/191) Sigríður Hauksdóttir, HK (16/34) Steinunn Björnsdóttir, Fram (35/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (56/42) Thea Imani Sturludóttir, Valur (40/54) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (0/0) Vegna sóttvarnarreglna í Þýskalandi var ekki hægt að velja Díönu Dögg Magnúsdóttir að þessu sinni. A landslið kvenna | Hópurinn fyrir forkeppni HM
Íslenski handboltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira