Þetta hafa Víkurfréttir eftir vísindamönnunum sem rannsökuðu skepnuna í gær. Skepnan er talin lítil en hún er um sextán metrar á lengd.
Minnst tuttugu manns voru að skoða hvalinn í fjörunni þegar Þórarinn Hafdal Hávarðsson, framleiðandi, mætti á staðinn.
Hann sendi fréttastofu myndefni af hvalnum sem hægt er að sjá hér að neðan.