Ástin blómstraði á Raufarhöfn þar sem hjónaböndin urðu til Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2021 08:41 Birgir og Rósbjörg í Krossavík rifja upp rómantíkina á Raufarhöfn. Arnar Halldórsson „Hér blómstraði ástin. Auðvitað var ástin hér á fullu og margir eignuðust sín hjónabönd á Raufarhöfn,“ segir Sléttungurinn Níels Árni Lund í þætti Um land allt á Stöð 2 um Raufarhöfn. Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag. Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag.
Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35
Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning