Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 14:31 Kristlín hefur burstað sig einu sinni á dag í mörg ár og þá aðeins á kvöldin. Aðsend „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021 Heilsa Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021
Heilsa Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira