Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og Skúli Ármannsson eftir æfinguna og þarna má sjá að treyja Fjallsins er útötuð í blóði. Instagram/@thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira