Auglýsti eftir þáttastjórnanda í hlaðvarp og umsóknirnar dælast inn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 15:31 Hugi Halldórsson leitar að þáttastjórnanda. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir áhuganum í fyrstu. Taldi að svona tímabundið starf ætti við fáa en áhugi á hlaðvarpsvellinum er greinilega töluverður,“ segir Hugi Halldórsson sem heldur úti hlaðvarpinu Rautt & Hvítt. Hann auglýsti í vikunni eftir starfsmanni í vinnu á Alfreð.is. Þar er hann að leita að þáttastjórnanda í þáttinn sjálfan. „Ég held áfram að hvetja alla þá sem telja sig getað haldið úti vinsælu hlaðvarpi að sækja um. Allir sem hafa áhuga á fólki eru hæfir í starfið og ekki skemmir ef viðkomandi hefur temmilega þekkingu á léttvíni,“ segir Hugi en þegar blaðamaður ræddi við hann höfði fimmtíu manns sótt um. „Það kemur fram í auglýsingunni að viðkomandi þarf fyrst og fremst að hafa áhuga á fólki. Hæfileikinn til að semja góðar spurningar, allt frá þeim sem bjóða upp á skemmtileg svör og til leiðandi í áhugaverða og djúpa umræðu. Njóta þess að skapa gott og þægilegt andrúmsloft auk þess að geta haldið uppi áhugaverðu, fróðlegu og skemmtilegu spjalli.“ Þátturinn Rautt & Hvítt fjallar eins og gefur að skilja um léttvín. Í þáttunum fær Hugi til sín þjóðþekkta einstaklinga til að spjalla. „Við spjöllum um það sem mér dettur í hug að spyrja. Suma af gestunum þekki ég mjög vel en aðra lítið sem ekki neitt. Margt áhugavert sem þjóðin vissi ekki um gestina hefur komið fram í þáttunum. Gestir og stjórnandinn bragða á góðum léttvínum og smakka ljúffenga osta, sultur, súkkulaði og ólífu olíur.“ Hann segist vera að leita eftir stjórnanda sem geti fengið til sín áhugavert fólk sem hefur sögur að segja. „Það þarf ekki endilega að vera þjóðþekktir einstaklingar þótt það hafi verið tilfellið hjá mér í fyrstu tíu þáttunum. Þá skiptir mestu hæfileikinn í mannlegum samskiptum, sýna áhuga á frásögn og geta hlustað. Allir hafa sögu að segja en listin við að komast að kjarna frásagnar er kúnst sem ekki allir hafa.“ Hér að neðan má hlusta á einn þátt af Rautt & Hvítt þegar Patrekur Jaime og Bassi Maraj mættu. Fjölmiðlar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Hann auglýsti í vikunni eftir starfsmanni í vinnu á Alfreð.is. Þar er hann að leita að þáttastjórnanda í þáttinn sjálfan. „Ég held áfram að hvetja alla þá sem telja sig getað haldið úti vinsælu hlaðvarpi að sækja um. Allir sem hafa áhuga á fólki eru hæfir í starfið og ekki skemmir ef viðkomandi hefur temmilega þekkingu á léttvíni,“ segir Hugi en þegar blaðamaður ræddi við hann höfði fimmtíu manns sótt um. „Það kemur fram í auglýsingunni að viðkomandi þarf fyrst og fremst að hafa áhuga á fólki. Hæfileikinn til að semja góðar spurningar, allt frá þeim sem bjóða upp á skemmtileg svör og til leiðandi í áhugaverða og djúpa umræðu. Njóta þess að skapa gott og þægilegt andrúmsloft auk þess að geta haldið uppi áhugaverðu, fróðlegu og skemmtilegu spjalli.“ Þátturinn Rautt & Hvítt fjallar eins og gefur að skilja um léttvín. Í þáttunum fær Hugi til sín þjóðþekkta einstaklinga til að spjalla. „Við spjöllum um það sem mér dettur í hug að spyrja. Suma af gestunum þekki ég mjög vel en aðra lítið sem ekki neitt. Margt áhugavert sem þjóðin vissi ekki um gestina hefur komið fram í þáttunum. Gestir og stjórnandinn bragða á góðum léttvínum og smakka ljúffenga osta, sultur, súkkulaði og ólífu olíur.“ Hann segist vera að leita eftir stjórnanda sem geti fengið til sín áhugavert fólk sem hefur sögur að segja. „Það þarf ekki endilega að vera þjóðþekktir einstaklingar þótt það hafi verið tilfellið hjá mér í fyrstu tíu þáttunum. Þá skiptir mestu hæfileikinn í mannlegum samskiptum, sýna áhuga á frásögn og geta hlustað. Allir hafa sögu að segja en listin við að komast að kjarna frásagnar er kúnst sem ekki allir hafa.“ Hér að neðan má hlusta á einn þátt af Rautt & Hvítt þegar Patrekur Jaime og Bassi Maraj mættu.
Fjölmiðlar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið